Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 93

Skírnir - 01.01.1882, Page 93
RÚSSLAND. 95 og Alexander keisara. Annars skal þvi við bætt, að stór- furstinn hjelt virðingarnöfnutn sínum, t. d. „stóraðmíráll11 og svo frv. I síðara hluta september áttu fornmenjafræðingar fund með sjer i Tiflis (höfuðborg Kákasuslandanna), og var hann mjög sóttur frá flestum Evrópulöndum. þess hefir stundum verið minnzt i þessu riti, hve ötullega fornmenjafræðingar Rússa leita fornleifa í haugum og á öðrum stöðum, og að þeir hafa mart upp haft úr jörðu, sem mestu nýnæmum þykir sæta. f>ó slíku sje vandlega lýst með skýringum og myndum í fornfræðaritum, þá fýsir fræðimennina ávallt að sjá það sjálfir, sem af er sagt. I sýningarsafni fundarins voru þær fornleifar — eða þeirra sýnishorn, sem kússar hafa fundið markverðar á seinni árum, bæði í Kákasuslöndunum og austar í Asíu, og svo fjölmart frá Rússlandi, einkum enum austlægu fylkjum. Hjer voru munir sýndir, sem fræðimenn Rússa ætla, að þeir sje frá elztu járn- öldum mannkynsins, svo telja megi til þúsundar ára fyrir Krists burð. Einnig voru þar leifar sýndar frá Kákasuslönd- unum, sem þóttu bera upphafsmynd þeirra leifa, sem fundizt hafa á Ítalíu eptir enar fornítölsku þjóðir, þar á meðal Etrúra. Nýju ríkin á Balkansskaga. Kúmema. f>etta nýja konungsriki hefir komizt í stríðan ágreining við Austurríki og Ungverjaland út af siglingunum á Duná, eða tilsjárrjetti á þeim, þar sem Rúmenia á land að. f>að er sama ágreiningsefnið, sem „Skírnir11 gat um í fyrra með Serbíu og Austurríki. Karl konungur tók svo djarflega til orða í þingsetningarræðunni (í byrjun desembermán.) um gjörræðiskröfur Austurríkis, að stjórn keisarans ljet sendiboðann i Bucharest hætta um tíma öllum viðskiptum við ráðaneyti Rúmenakonungs. f>egar Kalnoký greifi hafði tekið við forstöðu utanríkismálanna, komust viðskiptin aptur í samt lag, er utan-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.