Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 95

Skírnir - 01.01.1882, Page 95
NÝJU RÍKIN Á BALKANSSKAGA. 97 ingar og vista frá báðum löndunum, en bæði í Zettinje og Bel- grað tókst mönnum að hreinsa sig svo vel af öllum leyndar- mökum við uppreisnarmenn, að ráðherrar Austurríkiskeisara (bæði i Vín ogPest) lofuðu höfðingja beggja ríkjanna og stjórn þeirra, fyrir drengslcap og- heillyndi. Vjer gátum þess i fyrra, að Serbar ljetu nokkuð undan við Austurríki í Dunármálinu, og það er ekki óliklegt, að stjórn keisarans hafi viljað gera Serba sjer enn vinveittari og leiðitamari, er hún á að hafa látið skjóta því að ráðaneyti jarlsins og þinginu i Belgrað, að Serbar skyldu gera land sitt að konungsríki, og var slíkt sagt í undirbúningi, þegar árið leið á enda. það var áform Aust- urrikis og annara stórvelda í fyrstu, að sjálfsforræðið skyldi gera öll þessi ríki Rússum fráhverfari, eða þvi að verða þeirra skjólstæðingar. Austurríki hefir nú reynt, að Rúmenar og Serbar vilja vera sjer sjálfum næstir og verja hagsmuni sína, við hvern sem er um að eiga, en þá er eptir að beita þá ekki ofurefli eða neyða þá til að heita á hið volduga Slafaríki fyrir norðan sjer til fulltingis, einmitt það riki, sem þeir áttu að vera slagbrandar á móti fyrir Balkansskaga. Tyrkjaveldi. Efniságrip: Launungarráð soldáns. — Af fjárhag. — Dómur þeirra manna, sem salcaðir voru um morð Abdúl Azíz. — Gyðingar vilja fá lönd til bólfestu á Sýrlandi og i Palestínu. — Kólera í Mekka. — Frá Bolgaralandi. — Frá Egiptalandi. Seinustu löndin, sem stórveldin dæmdu af Tyrkjum — eða afsöluna við Grikki — urðu þau að toga úr greipum þeirra og hafa allmikið fyrir, en nú er öllu skilað. það má segja, að nú sje farið „að saxast heldur á“ Tyrkjaveldi, en hvar skal staðar nema? Að því til horfist, verður það Bosnía og Herzegóvína, sem fer r.æst, ef eigi má þegar alfarið kalla. það getur verið, að vinir soldáns í Berlín sjái svo fyrir, að hann haldi því sem hann hefir (þegar Bosnía og Herzegóvina Skírnii 1882. 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.