Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Síða 97

Skírnir - 01.01.1882, Síða 97
TYRK JAVELDI. 99 danskt blað tók eptir Times, um þau launbrögð soldáns, sem upp þykja komin, einkum á Egiptalandi, og er þar getið um, að Abdúl Hamíd haíi gert menn út i sendiför (frá Alexandríu) til Marokkókeisara fyrir 2 eða 3 árum, og áttu þeir að bera honum vináttuboð soldáns til samtaka og sambands, þegar svo bæri undir. 1 sambandi við þetta getum vjer þess, að Bú- Amema, kynflokkaforinginn í Alzír, sem á er minnzt í Frakk- landsþætti, hefir optar enn einu sinni hörfað inn í Marokkó undan liði Frakka, og komið þaðan aptar þegar minnst varði, og haft þaðan vopn, vistir og mannafla. Hins er og fyr getið, að uppreisnarflokkunum í Túnis muni hafa verið liðsinnt frá Trípólis. Um málaflækjurnar á Egiptalandi og um refjaþátt soldáns i þeim, mun fleira verða greint í niðurlagi þessa frjettakafla. 4 A Berlínarfundinum 1878 var ákveðið, að stórveldin skyldu setja nefnd til að koma fjárhag Tyrkjaveldis í skaplegt horf. Tyrkir hafa engar leigur goldið af skuldum sínum siðan 1876, og er von að þeim sje farið að leiðast, sem hjer eiga í hlut. það eru franskir, enskir og þýzkir menn, sem — af enum út- lendu — eiga mest fje lijá Tyrkjum. Nefndin hefir ekki verið kosin að svo komnu, en í fyrra sendu skuldaheimtendur fi‘á Frakklandi, og svo frv., erindreka til Miklagarðs, og höfðú hverir um sig leyfi sinnar stjórnar til að beiðast skila afTyrkj- um. Stjórn soldáns nefndi menn til að semja við þessa óþægi- legu erindreka, og spöruðu þeir engar viðbárur og undan- brögð. Með því að Tyrkir eiga litlu lánstrausti að fagna, þá hefir jafnan drjúgt verið frá dregið þvi er beizt var og á skulda- skjölin var sett. það er sagt, að umboðsmenn Tyrkja hafi boðið aðkomunefndinni að taka við sumu skattgjaldi ríkisins (6 helztu tollunum), en taka um leið að sjer skuldirnar í Galata*). j»ar hefir soldán fengið lán í öllum viðlögum, hjá grískum og armeniskum kaupmönnum, en á móti afarháu leigugjaldi. Á þetta vildu kaupmennirnir fallast, en vildu ógjarna þoká leig- *) Jaðarparti Miklagarðs, þar sem enir kristnu kaupmenn liafa bú- ■staði sína. 7*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.