Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Síða 98

Skírnir - 01.01.1882, Síða 98
100 TYRKJAVELDI. unum niður (8 af 100 niður í 5), því þá grunaði, hvað um- boðsmönnum Tyrkja bjó niðri fyrir, en það var, að upphæð allra skuldanna skyldi ekki fara fram úr því, sem Tyrkjum hefði verið út í hönd greiðt. Umboðsmaður Englendinga var sá maður, sem Bourke heitir, og hafði hann tekið þá skilmála saman, sem Tyrkjum voru settir, og hinir umboðsmennirnir fjellust á. Hann varð hvass við, er umboðsmenn stjórnarinnar báru það fram um frádráttin, sem nú var greint. Hann á að hafa mælt til þeirra: „þið gleymið einu, og það er, að skuld- irnar eru ekki 191 millíón punda sterlinga, en þær eru í raun rjettri 240 millíónir, ef leigur og annað fleira sem aldri hefir verið goldið, skyldi með talið. Jeg reikna, að ykkur sje gefnar upp 120 millíónir, og svo fáið þið að njóta allra skattanna frá Bolgaralandi, Rúmelíu (eystri) og Kýprus — en i leigur krafizt að eins 1 af 100“. Umboðsmenn Tyrkja urðu þöglir við þá ádrepu, en vjer vitum elcki til víss, hvað samizt hefir til lykta, þó svo virðist, sem svo hafi saman gengið, sem Bourke fór fram á. það var eitt sem til var skilið við Rússa í Berlín 1878, að þeir skyldu bíða eptir bótagjaldinu (hernaðarkostn- aðinum) frá Tyrkjum til þess er þeir hefðu öðrum lokið, eða ljett af sjer brýnustu skuldunum. Nú er sagt, að Rússa taki að bresta þolinmæðina, sem von er, því auðsætt er, að fái hinir aldri neitt af Tyrkjum, þá er og loku skotið fyrir þeirra gjaldheimtur, nema harðar sje eptir gengið. Meðan á skulda- þrefinu stþð, fór að brydda á hreifingum til byltinga á Egipta- landi, eða þeirra breytinga sem þar hafa orðið, og enn er eigi sjeð fyrir endan á. Blöðunum á Englandi varð heldur bimbult af þessu öllu saman, og þó Times sjerílagi, og um það bil var það, að þetta blað kom fram með uppástungur sínar um sundurskipti Tyrkjaveldis (sbr. innganginn 6. bls.), og skyldi Rússland hljóta Miklagarð, Austurriki Prevesa og Salo- nichi, Grikkland Epírus alla og Macedóníu. Er þetta forboði þess, að skuldirnar verði ríki soldáns að aldurtila? I lok júnímánaðar var dómur upp kveðinn í morðsmálinu (Abdúl Azíz), sem getið er í fyrra í þessu riti (120. bls.). Hjer voru þeir menn fyrir sökum hafðir, sem áttu mestan þátt í, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.