Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1882, Side 101

Skírnir - 01.01.1882, Side 101
TYRKJAVELDI. 103 ingar á landstjórnarlögunum, sem vikju þeim nær högum og hæfi landsins, og styddust við þær tilskipanir, sem vel hefðu gefizt á þessu árabili. Hann gerir þó ráð fyrir að fulltrúa- þingið komi saman til skamms fundar að ári komanda og svo framvegis hvert ár til að veita fjárframlög. Kosningarnar gengu jarlinum i vil, og þjóðarþingið gekk að því öllu, sem hann beiddist og skildi til, að hann hjeldi stjórnarforstöðu landsins. þingstaðurinn var enn Sistóva, hin gamla höfuðborg landsins *). Frjettaritari frá Berlin var þar við staddur, og hon- um segist nokkuð kynlega frá þingheiminum. Flestir full- trúanna voru bændur, rustalegir heldur, en auðsjeð á þeim, að margir voru vel íjáðir. þeir sátu í salnum með loðnar húfur á höfði, margir í sauðskinnsúlpum og öðrum áþekkum og ein- földum búningi. 1 Tyrkir sátu með sveighúfum sínum, og voru nokkuð ásjálegri í klæðnaði. Allt gekk svo skjótt og greið- lega, sem kjósa mátti. Undir eins og jarlinn hafði lesið upp kröfur sínar og mælt nokkur orð til þingmanna, gullu þeir við á móti: „vjer höfum samþykkt, vjer höfum samþykkt11, og svo klöppuðu allir lófum og æptu fagnaðaróp, sem vart vildi linna; en þegar hljóð íjekkst, þá mælti jarlinn nokkur þakkarorð til þegna sinna fyrir greiðskapinn. þá gengu þingmenn að borði einu í miðjum salnum og rituðu nöfn sín á skjal, eða undir þær greinir, sem þeir höfðu þegar goldið jákvæði til. Eptir það gengu allir út í aldingarðinn, en þar voru klerkar fyrir í messuskrúða umhverfis altari, sem þar hafði verið reist, og var þar sungið „Te Deum“, og við það voru þingtíðindin úti. Frjettaritarinn tók eptir þvi, að á engum sá meira gleðibragð enn á Tyrkjum, eða rjettara mælt: á Múhameðstrúarmönnum, en þeir áttu líka ens versta von, ef jarlinn hefði ekki tekið svo í taumana sem hann gerði. Við apturkomuna til Sofíu var honum tekið með mesta fögnuði og hátíðarhöldum af öllum borgarlýðnum. *) Nú er Sofía höfuðborgin og aðsetur jarlsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Skírnir

Undirtitill:
Tíðindi hins íslenska bókmenntafélgs
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0256-8446
Tungumál:
Árgangar:
198
Fjöldi tölublaða/hefta:
788
Skráðar greinar:
Gefið út:
1827-í dag
Myndað til:
2024
Skv. samningi við Hið íslenska bókmenntafélag er sjö ára birtingartöf á efni utan veggja Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Finnur Magnússon (1827-1827)
Þórður Jónasson (1828-1829)
Þórður Jónasson (1831-1835)
Baldvin Einarsson (1830-1830)
Konráð Gíslason (1836-1836)
Jónas Hallgrímsson (1836-1836)
Jón Sigurðsson (1837-1837)
Magnús Hákonarson (1837-1838)
Brynjólfur Pétursson (1839-1841)
Brynjólfur Pétursson (1843-1843)
Jón Pétursson (1842-1842)
Gunnlaugur Þórðarson (1844-1845)
Gunnlaugur Þórðarson (1847-1847)
Gunnlaugur Þórðarson (1849-1851)
Grímur Þ. Thomsen (1846-1846)
Gísli Magnússon (1848-1848)
Halldór Kr. Friðriksson (1848-1848)
Jón Guðmundsson (1852-1852)
Arnljótur Ólafsson (1853-1853)
Arnljótur Ólafsson (1855-1860)
Sveinbjörn Hallgrímsson (1853-1853)
Sveinn Skúlason (1854-1854)
Guðbrandur Vigfússon (1861-1862)
Eiríkur Jónsson (1863-1872)
Björn Jónsson (1873-1874)
Jón Stefánsson (1889-1891)
Guðmundur Finnbogason (1905-1907)
Guðmundur Finnbogason (1913-1920)
Einar Gísli Hjörleifsson Kvaran (1908-1909)
Björn Bjarnason (1910-1912)
Árni Pálsson (1921-1929)
Einar Arnórsson (1930-1930)
Árni Pálsson (1931-1932)
Guðmundur Finnbogason (1933-1943)
Einar Ól. Sveinsson (1944-1953)
Halldór Halldórsson (1954-1967)
Ólafur Jónsson (1968-1983)
Kristján Karlsson (1984-1986)
Sigurður Líndal (1984-1986)
Vilhjálmur Árnason (1987-1994)
Ástráður Eysteinsson (1989-1994)
Jón Karl Helgason (1995-1999)
Róbert H. Haraldsson (1995-1999)
Svavar Hrafn Svavarsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Halldór Guðmundsson (2006-2012)
Páll Valsson (2012-2019)
Ásta Kristín Benediktsdóttir (2019-í dag)
Haukur Ingvarsson (2019-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Bókmennta- og menningartímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar: Megintexti (01.01.1882)
https://timarit.is/issue/134684

Link til denne side:

Link til denne artikel: Útlendar frjettir frá vordögum 1881 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060689706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Megintexti (01.01.1882)

Handlinger: