Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Síða 104

Skírnir - 01.01.1882, Síða 104
106 TYRKJAVELDI. gerðist mildll orðrómur af einurð hans og skörungskap, og margir þóttust þegar vita, að meira mundi úr honum rekjast. þegar þessi tiðindi kornu til Miklagarðs, fannst soldáni og vinum hans mikið til, en við nánari íhugun þóttust þeir sjá, að Egiptar voru jafnóánægðir með hvorttveggja, kedífinn sinn og ráðríki vesturþjóðanna. þeir hugsuðu nú með sjer: „vjer viljum alls ekki amast við þjóðrækni og sjálfsforræðisáhuga Egipta, og það er bezt að sjá hvað þeim tekst. Reki þeir kedifinn frá völdum, eru völ á mörgum betri, en þeir munu þó þann helzt kjósa, sem gegnir ekki siður þarfakalli þjóðar- innar enn kvöðum og kröfum Evrópumanna“. Erindrekar Frakka og Englendinga ljetu lítið til sin taka um þessa við- burði, og sama er að segja um konsúla hinna þjóðanna. jaað virðist sem allir vildu „sjá hvað setti“. Nú þótti soldáni og vinum hans heima freistanda, hvað í tómi mætti takast í Cairó, og menn vissu ekki fyr til, enn sendisveit var farin þangað af stað frá Miklagarði. Umboðsmenn Englendinga og Frakka mun hafa grunað eitthvað misjafnt um erindi þeirra manna, og'báðu þá að hverfa heim aptur sem fyrst, ef þeir vildu vandræði firrast. Svo varð og að vera, þó hart þætti, en jarlinn áminntu umboðsmennirnir og báðu hann standa fastara fyrir eptirleiðis og halda öll einkamál. J>ó hann hjeti öllu góðu, þá brast jafnan kjarkurinn er á skyldi reyna, og um árslokin þótti svo komið, að hann væri ekki annað enn leik- fang í höndum nýjunga- eða byltingaflokksins. Hernefndin, sem fyr var nefnd, hafði krafizt, að hún skyldi ráða kjöri þess ráðherra, sem stæði fyrir hermálum, og ætluðu menn svo undir lagt af Arabi Bey, því hann hafi vitað, að hann mundi verða sjálfur fyrir þvi kjöri, þó Frökkum og Englendingum þætti það allt iskyggilegt, sem fram fór á Egiptalandi, og þó um tima væri haft í ráði — eptir áeggjan Gambettu, sem sagt var — að senda flota og her til atfara, þá fórst það fyrir, sökum þess að Englendingar uggðu, að af þeim tiltektum mundu meiri vandræði standa. þeir efuðust ekki um, að soldán mundi kæra mál sitt fyrir hinum stórveldunum, ef atfarir yrðu, og þykjast þar ráðum borinn, er hann ætti mestu að ráða, en hitt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Skírnir

undertitel:
Tíðindi hins íslenska bókmenntafélgs
Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
0256-8446
Sprog:
Årgange:
198
Eksemplarer:
788
Registrerede artikler:
Udgivet:
1827-nu
Tilgængelig indtil :
2024
Skv. samningi við Hið íslenska bókmenntafélag er sjö ára birtingartöf á efni utan veggja Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Udgivelsessted:
Redaktør:
Finnur Magnússon (1827-1827)
Þórður Jónasson (1828-1829)
Þórður Jónasson (1831-1835)
Baldvin Einarsson (1830-1830)
Konráð Gíslason (1836-1836)
Jónas Hallgrímsson (1836-1836)
Jón Sigurðsson (1837-1837)
Magnús Hákonarson (1837-1838)
Brynjólfur Pétursson (1839-1841)
Brynjólfur Pétursson (1843-1843)
Jón Pétursson (1842-1842)
Gunnlaugur Þórðarson (1844-1845)
Gunnlaugur Þórðarson (1847-1847)
Gunnlaugur Þórðarson (1849-1851)
Grímur Þ. Thomsen (1846-1846)
Gísli Magnússon (1848-1848)
Halldór Kr. Friðriksson (1848-1848)
Jón Guðmundsson (1852-1852)
Arnljótur Ólafsson (1853-1853)
Arnljótur Ólafsson (1855-1860)
Sveinbjörn Hallgrímsson (1853-1853)
Sveinn Skúlason (1854-1854)
Guðbrandur Vigfússon (1861-1862)
Eiríkur Jónsson (1863-1872)
Björn Jónsson (1873-1874)
Jón Stefánsson (1889-1891)
Guðmundur Finnbogason (1905-1907)
Guðmundur Finnbogason (1913-1920)
Einar Gísli Hjörleifsson Kvaran (1908-1909)
Björn Bjarnason (1910-1912)
Árni Pálsson (1921-1929)
Einar Arnórsson (1930-1930)
Árni Pálsson (1931-1932)
Guðmundur Finnbogason (1933-1943)
Einar Ól. Sveinsson (1944-1953)
Halldór Halldórsson (1954-1967)
Ólafur Jónsson (1968-1983)
Kristján Karlsson (1984-1986)
Sigurður Líndal (1984-1986)
Vilhjálmur Árnason (1987-1994)
Ástráður Eysteinsson (1989-1994)
Jón Karl Helgason (1995-1999)
Róbert H. Haraldsson (1995-1999)
Svavar Hrafn Svavarsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Halldór Guðmundsson (2006-2012)
Páll Valsson (2012-2019)
Ásta Kristín Benediktsdóttir (2019-nu)
Haukur Ingvarsson (2019-nu)
Nøgleord:
Beskrivelse:
Bókmennta- og menningartímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar: Megintexti (01.01.1882)
https://timarit.is/issue/134684

Link til denne side:

Link til denne artikel: Útlendar frjettir frá vordögum 1881 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060689706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Megintexti (01.01.1882)

Gongd: