Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 104

Skírnir - 01.01.1882, Page 104
106 TYRKJAVELDI. gerðist mildll orðrómur af einurð hans og skörungskap, og margir þóttust þegar vita, að meira mundi úr honum rekjast. þegar þessi tiðindi kornu til Miklagarðs, fannst soldáni og vinum hans mikið til, en við nánari íhugun þóttust þeir sjá, að Egiptar voru jafnóánægðir með hvorttveggja, kedífinn sinn og ráðríki vesturþjóðanna. þeir hugsuðu nú með sjer: „vjer viljum alls ekki amast við þjóðrækni og sjálfsforræðisáhuga Egipta, og það er bezt að sjá hvað þeim tekst. Reki þeir kedifinn frá völdum, eru völ á mörgum betri, en þeir munu þó þann helzt kjósa, sem gegnir ekki siður þarfakalli þjóðar- innar enn kvöðum og kröfum Evrópumanna“. Erindrekar Frakka og Englendinga ljetu lítið til sin taka um þessa við- burði, og sama er að segja um konsúla hinna þjóðanna. jaað virðist sem allir vildu „sjá hvað setti“. Nú þótti soldáni og vinum hans heima freistanda, hvað í tómi mætti takast í Cairó, og menn vissu ekki fyr til, enn sendisveit var farin þangað af stað frá Miklagarði. Umboðsmenn Englendinga og Frakka mun hafa grunað eitthvað misjafnt um erindi þeirra manna, og'báðu þá að hverfa heim aptur sem fyrst, ef þeir vildu vandræði firrast. Svo varð og að vera, þó hart þætti, en jarlinn áminntu umboðsmennirnir og báðu hann standa fastara fyrir eptirleiðis og halda öll einkamál. J>ó hann hjeti öllu góðu, þá brast jafnan kjarkurinn er á skyldi reyna, og um árslokin þótti svo komið, að hann væri ekki annað enn leik- fang í höndum nýjunga- eða byltingaflokksins. Hernefndin, sem fyr var nefnd, hafði krafizt, að hún skyldi ráða kjöri þess ráðherra, sem stæði fyrir hermálum, og ætluðu menn svo undir lagt af Arabi Bey, því hann hafi vitað, að hann mundi verða sjálfur fyrir þvi kjöri, þó Frökkum og Englendingum þætti það allt iskyggilegt, sem fram fór á Egiptalandi, og þó um tima væri haft í ráði — eptir áeggjan Gambettu, sem sagt var — að senda flota og her til atfara, þá fórst það fyrir, sökum þess að Englendingar uggðu, að af þeim tiltektum mundu meiri vandræði standa. þeir efuðust ekki um, að soldán mundi kæra mál sitt fyrir hinum stórveldunum, ef atfarir yrðu, og þykjast þar ráðum borinn, er hann ætti mestu að ráða, en hitt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.