Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1882, Side 112

Skírnir - 01.01.1882, Side 112
114 DANMORK. til þess þættu sjerlega hæfir, þó þeir væru eigi skólagengnir; en það væri svo mart í latínuskólamentuninni, sem aflagaði „hjartalífið og þjóðlífið11. Annan daginn var helzt talað um fermingu barna og hjúskap manna. Mönnum kom saman um, að miða ekki ferminguna við aldur, og láta hjer allt komið undir ásigkomulagi; einnig skyldi leyfa börnum að ganga fyr til guðs borðs enn nú væri leyft, samkvæmt eldri venju lúthersku kirkjunnar í Danmörk. þriðja daginn var haldið áfram með yms atriði til lykta og samþykkta. Einnig kom öllum saman um víg.slulausan hjúskap. Af öðrum greinum skal nefna: safnaðakjör á prestum, og að frjálsum söfnuðum, sem hafa kosið sjer presta, eða þeim sem hafa leyst sig úr „sóknar- bandi“, skuli það heimilara enn nú að nota sóknarkirkjurnar. Samþykktar greinirnar urðu 8 að tölu og þær sendu fundar- menn — en minni hluti þeirra aðeins 4 (um fermingu barna og altarisgöngu, um prestsefni án burtfararprófs í latinuskóla, eða heimspekiprófs við háskólann, og um óvígðan hjúskap) — síðar í bænarskrá til stjórnarinnar og þingsins. Kirkjumála- ráðherrann (Scavenius) beið ekki eptir þeirri sendingu, en sendi biskupunum sem fyrst ávítunarbrjef, sem þeir áttu að beina til þeirra presta sinna, sem höfðu skrifað undir bænarskrána; en nöfn þéirra voru þegar birt ásamt skjalinu sjálfu i „Dansk Kirketidende“. Ráðherrann fann að því sjerílagi, er þeir hefðu ekki snúið sjer að stjórn kirkjunnar, og þá neytt meðalgöngu yfirhirðanna (prófasta og biskupa). Hjer sást ráðherranum svo yfir, að hann hafði ekki lesið allt bænarskjalið, því þar stóð bæði í upphafi og niðurlagi, að það ætti að fara til stjómar og þings. Á þinginu beiddu menn (Högsbro) hann að svara fyrir brjef sitt, sem mönnum þótti nokkuð svipað brjefum kansellítímanna, en það fór allt í ólagi fyrir honum, þó hann reyndi að finna að samþykktargreinum fundarins. Menn færðu hjer fram svo mörg dæmi til, að menn hefðu — prestar og leikmenn — einmitt um sömu efni beint ávörpum sínum og bænum til þingsins, og að slíku hefði aldri verið talið. Á móti þessu gat ráðherrann ekkert borið, og umræðunum lauk við þá dagskrá, „að þingið gæti ekki fallizt á það brjef ráðherrans
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar: Megintexti (01.01.1882)
https://timarit.is/issue/134684

Link til denne side:

Link til denne artikel: Útlendar frjettir frá vordögum 1881 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060689706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Megintexti (01.01.1882)

Handlinger: