Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Síða 114

Skírnir - 01.01.1882, Síða 114
116 DANMÖRK. mörk sumra manna, sem hafa verið í skörungatölu „þjóðernis- og frelsismanna“. í júlímánuði ferðuðust þau konungur vor og drottning (hún 14 dögum fyr) til mágs sins hertogans af Kumberlandi °g þyri dóttur sinnar i Gmunden (i Austurríki). þau voru þar i þrjár vikur, en á heimleiðinni fóru þau til Pjetursborgar, og komu þangað 21. ágúst. Eptir nokkra dvöl hjá keisaranum og dóttur sinni komu þau heim aptur 14. september. Daginn á eptir lögðu þau á ferð, krónprinsinn og kona hans, hann fyrst til Carlsruhe til brúðkaups Gústafs Svíakrónprins, en hún til Haag að vera við jarðarför afa síns. þangað kom og krónprinsinn, og fóru þau þaðan til Gmunden ogVínar; komu heim aptur 17. nóvember. Hirð konungs vors heimsóttu þessir höfðingjar: hertoginn af Edinburgh (21. júní), á siglingu sinni með flotadeild til Krónstaðar (Pjetursborgar), að heimsækja mág sinn, Rússakeisara. 18. júli heimsótti Svíakonungur kon- ung vorn á öðru sumarsetri hans, Bernstorf, og fylgdu honum synir hans, Oskar og Karl. I desember komu þau til kynnis, ungu hjónin, Gústaf krónsprins og kona hans Viktoría (frá Baden). Mannalát. Vjer getum þeirra helzt, sem eru lesendum rits vors á Islandi að nokkru kunnir. 3. júli andaðist eptir langvinnan lasleik landi vor Magnús Eiriksson, og hafði þá fimm um sjötugt. Eptir hann liggja fjöldi rita, sem hjer þarf eigi að telja. þau eru nálega öll á dönsku, sem kunnugt er, og eru flest hans langa andvígi gegn sumum kenningum kirkjunnar. Vjer ætlum, að rit Magnúsar sáluga bíði áreið- anlegri dóma, enn til þessa hafa á þau verið lagðir, og að þau, ef til vill, verði síðar meira metin. En við hitt hafa allir kannazt, að þau beri vott um mikið greindarafl, kappiðni í rannsóknum, guðsótta og fölskvalausa sannleiksást. Hvað mannkostina snertir, bróðurþel og hreint hjarta, ástúð og vin- festi, þá getum vjer til svo margra vitnað, sem hafa þekkt hann eða kynnzt honum lengur eða skemur, og munu æ minn- ing hans blessa. Nokkrir af vinum Magnúsar sáluga hafa gengizt fyrir um samskot til minnisvarða á leiði hans, og er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.