Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 120

Skírnir - 01.01.1882, Page 120
122 NOREGUR. J>að getur verið, að fólk bæði í byggðum og í borgum í Noregi geri góðan róm að máli þeirra manna, sem tala (og rita) um þjóðveldið, eða hve úrelt konungsvaldið sje, en slíkt getur þó vart verið af djúpum rótum runnið. Flestir þeirra sem tií ára eru komnir eru alnir upp í lotningu fyrir konungs- valdinu, en hinir mjög fáir, að hyggjan og menntunin hafi tekið taumhald á þeim tilfinningum, og vikið þeim i annað horf, eða kennt mönnum að lúta í anda og einurð þjóðveldinu og lýð- veldinu fyrir frelsisins og jafnaðarins sakir. Svo skiptir ekki um í svip nema á byltingartímum, eða þar sem konungsvaldið hefir illa fyrir sjer gert — og þó er við apturhvarfinu hætt, þegar um kyrrist. þetta vottar bezt saga Frakklands; bráðum 100 ár síðan þjóðveldi reis upp í byltingunni miklu. Nú risið upp i þriðja sinn, og þó nú horfist betur til en fyr, þá eru þeir fleiri á Frakklandi, enn á ætla megi, sem mundu lúta aptur af sama þeli og fyr konungi eða lceisara, ef svo bæri undir. það sje langt frá oss að vilja styggja frændur vora í Noregi, en vjer ætlum þó, að jafnvel þeir menn, sem fella vel hug sinn við þjóðveldið og ágæti þess, þegar þeir heyra því á lopt haldið, mundu engu síður láta sjer eira að eiga yfir sjer þarlendan konung enn þjóðveldisforseta. það er af alúð og lotningu, en engri hræsni, er Norðmenn fagna konungi sínum, þegar hann vitjar Kristjaníu eða annara borga, og það var af þvi þeli sprottið, er menn og konur gengu í sumar í samskotanefndir í öllum bæjum, að efna til brúðhjónagjafa handa krónprinsinum og konu hans, eða þegar Kristjaníubúar leggja 20,000 króna fram til að veita þeim sæmilegar viðtökur (eptir nýjár). Að minnsta kosti má svo virðast, sem hjer hafi annað ráðið enn þá, þegar þingið neikvæddi því að auka hirð- eyri prinsins. þess er getið að framan, að mörgum líkaði illa, er þingið veitti Stang að eins helminginn af því, sem fram á var farið, en nú er svo úr þessu bætt, að Norðmenn hafa skotið saman 80,000 króna i heiðursgjöf honum til handa. Svo er til ætl- azt, að hann og kona hans njóti leignanna til dauðadags, en innstæðan hverfi svo til háskólans sem dánargjöf Stangs, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.