Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Síða 126

Skírnir - 01.01.1882, Síða 126
128 svíÞjóð. byrði á borgafólkið, að sýnn ójöfnuður fylgi. En hvernig sem því víkur við, þá hafa menntaflokksmenn ekki það alþýðutraust, sem hinir, og hafa nú — álika og „þjóðernis- og frelsismenn" hjá Dönum — orðið heldur tortryggilegir sjálfir, er þeir tóku að halda í gegn við þá, sem fólkið kallaði frelsisvini, og grun- uðu þá um gæzku, eða töldu það víst, að þeir mundu verða offara á skeiði frelsisins. f>að er enn eitt, sem skilur þessa flokka að; þegar landflokksmenn tala um nýja tolla, þá hafa þeir líka tollverndir fyrir augum sjer, en það hneyxlar hina, álika og borgabúa víðast hvar í öðrum löndum, sem vilja að verzlunin sje sem frjálsust. A milli þessara höfuðflokka hvarfla minni flokkar, og er sá allfjölskipaður, sem nefnist „meðal- gönguflokkurinn11 (compromispartiet), en hann skipa margir stór- eignamenn frá Skáni (Málmhaugahjeraði), en þessir menn fylgja líka landflokksmönnum að flestum málum. Að því leyti er líka stjórnarforsetinn, Posse greifi, þeim skyldastur, að hann vill svo málum miðla, sem við má komast. Við síðustu kosningar var hann kjörinn til sætis í enni efri deild þingsins. Stjórnin ljet kjósa í fyrra menn i nefnd, sem skyldi semja nýtt frumvarp til herskipunarlaga, og hafði hún lokið störfum sínum í lok nóvembermánaðar. Eptir henni er ætlas't til, að heraflínn (á landi) verði að öllu samtöldu — stofnher, varaliði, setuliði í kastölum, og svo frv. — 176,013 manna. Utgjöldin árlegu til hersin eru reiknuð til 24—25 mill. kr. Norðurlandabúar áttu með sjer sýningarfundi á tveim stöð- um í Svíþjóð árið sem leið. Annar þeirra var haldinn í Gauta- borg (í júnímánuði), og voru þar sýnd listaverk uppdráttar- meistara og myndasmiða. Að tölu voru þau nokkuð á áttunda hundrað (140 frá Noregi og 180 frá Danmörk, 20 frá Finn- landi). Margar beztu litmyndirnar, sem hjer voru sýndar, voru síðan sendar til sýningar í Kaupmannahöfn, og voru flestar þeirra kostmiklar. Vjer getum þess að eins, að fólki varð hjer — sem í Gautaborg — einkum starsýnt á litmynd eptir danskan mann, sem heitir Kröyer. það var Messalina, drottning Claud- iusar keisara. — Hin sýningin var haldin i Málmhaugum, og voru þar sýndir ionaðarmunir og allskonar smiði. Henni var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.