Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1882, Side 127

Skírnir - 01.01.1882, Side 127
SVÍtjÓÐ. 129 samsíðis sænsk landbúnaðarsýning, fjenaðarsýning og hesta, og má nærri geta, að mannkvæmdin yrði hjer mikil frá öllum norðurlöndum. jpeir hittust hjer konungarnir, Kristján 9di og Oskar annar, og fylgdu þeim margir prinsar og annað stór- menni. Landbúnaðarsýninguna helgaði Oskar konungur með snjallri ræðu. Upphaf hennar var svo látandi: „Góðir herrar! frjáls landeign og frjáls ábúðarrjettur eru grundvallartrygging góðra búnaðarhaga. Svo hefir það verið í fósturlandi voru frá alda öðli. En eins þurfti þó enn við, og þessa ens þriðja mátti lengi bíða. Vikingahugurinn lifði víkinga öldina. Hug- miklir og göfugir foringjar Ijetu merki sín borin til íjarlægra landa. Sigurinn fylgdi þeim, og þó hann brygðist stundum, dró aldri skugga á hernaðarfrægðina, og sizt þá, er vjer hurfum aptur innan þeirra endimerkja, sem nú standa — með víg- aflann þorrinn, en huginn óbilaðan. — þá kom dögun nýrrar aldar. Hið bláfrána stál, sem vjer höfðum reiðt svo opt á móti ofureflinu, hnje nú að öðrum lotum; það var fært að skauti fósturjarðarinnar, eigi til uppskeru dauðans, en til fram- leizlu lífsins ávaxta. Og nú lcom hið þriðja, sem vantaði: nú kom friðurinn“. Svo minntist hann þess, að Svíar væru sú eina þjóð, sem hefðu notið friðarins. í tvo þriðjunga heillar aldar, og hefðu allan þann tíma með miklu þolgæði yrkt landið. þó jarðvegurinn væri víða ófrjór og seint hefði gengið, hefðu þeir ekki látið þreytast. Aþekkar sýningar og sú, sem hjer gaf að líta (hin löda) hefðu sýnt þeim, að hjer væri ekki fyrir gýg unnið. Hann bað þess að endingu, að slikir kapps- munir mættu vita á vaxandi þrifnað og blessun. Brúðkaup krónprinsins fór fram í Carlsruhe 30. september með miklum veg og viðhöfn. Auk foreldra hans var þar Vil- hjálmur keisari, afi brúðarinnar, og margir aðrir þýzkir höfð- ingjar. Leið brúðhjónanna til Svíþjóðar var lögð um Hamborg og þaðan enn á járnbrautum til Friðrikshafnar á Jótlandi. þar beið þeirra flotadeild Svia og Norðmanna, og „Vanadís4* *) *) pað er sem Norðurlandaþjóðum þyki nú bezt til fallið að fornheita herslcip sín. Auk „Vanadísar" voru nöfn hinna skipanna fráSviþjóð: „Baldur“ og „Skuld“, og norsku skipanna: „Nornin“ og „Sleipnir". Skirnir 1882. 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.