Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 130

Skírnir - 01.01.1882, Page 130
132 BANDARÍKIN (norðurfrá). svo góðum, vitrum og kjarkmiklum manni, sem James Abra- ham Garfield var, en verðum nú að taka til á því, að þetta skörungmenni hefir látið líf sitt fyrir morðingjakúlu. 2. dag júlímánaðar ætlaði rikisforsetinn að heimsækja konu sína í strandabæ, sem Longbranch heitir, þar sem hún var og neytti sjóbaða fyrir lasleika sakir. A járnbrautarstöðinni beið morð- inginn hans og hleypti á hann aptan að úr pistólu. Kúlan sótti til hols hægra megin og nam staðar nálægt lifrinni. Gar- field gekk við hönd Blaines, ráðherra utanrikismálanna, og hnje þegar niður. Blaine og fleiri höfðu þegar hendur á morðingj- anum. Hann sagði þegar til nafns sins og seldi löggæzlu- mönnum vopnið i hendur og siðar yms brjef, er hann hafði á sjer. Hann hjet Guiteau, af frönsku kyni, en fæddur í Illinois. Meðal brjefanna voru sum til ymsra merkra manna, þar sem hann hafði þegar skrifað þeim tilkynningu um verk sitt, og skýrt frá þvi, sem sjer hefði gengið til. Hann þóttist þar hafa framið morðið eptir æðra innblæstri, og hann væri ekki annað — sem hann endurtók jafnan síðar í sakarprófunum — enn verkfæri i guðs hendi til að frelsa þjóðveldið, en því hefði verið sýn hætta búin af þeirri deilu, sem forsetinn átti í við Newyorkarmenn í öldungaráðinu *). Á slíkt raus hans i sakar- *) Um þær mundir var mesta kappdeild risin með þeim Garfield og manni, sem Conckling heitir og var fulltrúi frá Newyork í öldunga- ráðinu. pessí maður stýrdi miklum fiokki i Newyork^ og vildi hafa þar hönd ; bagga, er Garfield setti tollheimtuforstjóra í þeirri borg, en forsetaskiptum fylgja í Bandaríkjunum embættismannaskipti. Hjer var um mikið að tefla, en Conckling og fjelagi hans, sem Platt heitir, höfðu heitið sínum liðum í Newyork traustu fylgi i öldungaráðinu, eða að önnur kosning skyldi ekki þar fram ganga, en þeir vildu. En svo er háttað, að tollheimtustjórnin í Newyorlc kastar ekki minna af sjer enn hvert ráðherraembættið i Washington, ef vel er á haldið. Fyrst er það, að tollheimtustjórnin hefir undir sjer meira enn 1,200 embættismanna, og svo hitt, að hingað er svo mikið að flutt, að tollgjaldið i Newyork nemur hjerumbil helmingi allra tolla í Bandaríkjunum. Nú er auðvitað, að annar eins maður og tollheimtustjórinn á sjer marga vini í borginni, og að margir vilja eiga hann að, en margir mættu þess þá vel að njóta, ef samvizka hans yrði ekki of viðkvæm um sumt, eða þó allt yrði ekki sem smá-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.