Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Síða 142

Skírnir - 01.01.1882, Síða 142
144 MEXÍKÓ. höfuðborginni, og til Newyorkar. En fremur á að leggja braut til Kyrrahafsins, og koma svo höfuðborginni í beint flutninga- samband við San Franciscó, og fleiri brautir um miðbik lands- ins. Fyrir því stendur fjelag, sem heitir „Miðbrautafjelagið11, og hefir það 25 þúsundir manna við vinnu. þetta fjelag ætlar sjer að leggja járnbrautir um 2,500 enskra mílna (1 ensk míla = l/t danskrar). Grant og hans fjelag hefir tekið að sjer suðurhluta landsins. f>að er sagt, að þeir Gould hafi þegar — eða á einu ári — lokið við nýjar brautir, sem nema á lengd 500 enskra milna. þegar það er allt búið, sem hjer er haft fyrir stafni, telja menn, að brautirnar í Mexikó verði að vegalengdinni tifalt við það sem áður var (hjerumbil 160 mílur danskar). Sagt er, að 700 hugvitsmeistara frá Bandaríkjunum segi fyrir um þessi mannvirki. En fremur verja auðmenn Banda- ríkjanna ógrynni fjár til annara fyrirtækja i Mexikó, eða gróða- vega, t. d. náma og borgabóta (einkum i höfuðborginni). I Mexíkó eru þegar margar borgir allfjölmennar. 1 höfúðborg- inni 250,000 íbúa, í Léon 90,000, i Zacateas 62,000, í Potosi 45,000, í Monterey 37,000 og þær ekki fáar, sem hafa íbúa- tölu milli 20 og 30 þúsunda. Auðvitað er, að brautirnar eiga að koma öllum fjöllmennu borgunum í tegnsli hverri við aðra. 24. (eða 23.) júni henti svo stórkostlegt ferðaslys i Mexikó, eigi mjög langt frá höfuðborginni, að heil vagnaruna steyptist af járnbraut niður í feikidjúpt gil, þar sem brautarspangirnar láu yfir brú, en hún var lest og brotin á undan i óðastormi sem á hafði iostið um daginn. Menn ætla, að björg hafi losnað í gilsbrúninni af storminum og brotið stólpana undir brúnni. Akmaðurinn vildi halda kyrru fyrir, er storminum laust á, en i þeirri för var sveit hermanna, og forringi þeirra knúði hann til að halda áfram; en þá var nótt komin og niðamyrkur, er vagnana bar að gilinu, svo að eigi mátti sjá, hver vegs- ummerki hjer voru orðin. Hjer fórust 120 manna, en þeir fáir sem komust lífs af. Meðal þeirra var sveitarforinginn — en sjö fyrirliðar höfðu þar bana — og var honum stefnt í hermannadóm fyrir kappræði sitt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.