Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Síða 143

Skírnir - 01.01.1882, Síða 143
145 Brasilía. |>au lög voru sett fyrir 10 árum, að frá 23. sept. 1871 skyldi enginn til ófrelsis borinn innan endinmerkja þessa keis- aradæmis. Síðan hefir þrælum drjúgum fækkað, en þeir voru þá — eða rjéttara sagt 1. ágúst 1872, þegar manntal var haft — 1,510,000 að tölu. A þessu árabili hefir talan minkað um hjerumbil 200,000 — en [>eir með taldir, sem dáið hafa. '/a þeirrar tölu hafa þegið lausn af húsbændum sínum, en rikið hefir keypt frelsi til handa 9,122 manna. Fyrir hvern mann hefir lausnargjaldið verið 1,350 krónur. Fæðst hafa á þeim 10 árum 250,000 þrælabörn, en fjölda þeirra hafa eigendur þrælanna tekið svo að sjer, að þau skulu vera í þeirra þjón- ustu til þess þau 'hafa tvo um tvitugt. Menn reikna, að enn líði einn mannsaldur til þess, er öll þrælkan er horfin í Brasiliu. £>ví heíir verið fleygt i blöðum, að Bandaríkin (norðurfrá) hafi boðið öllum Ameríkuríkjum til fundar í Washington i sumar komanda, að bera ráð sín saman um samtök i sumum aðalmálum, sem sjerilagi varða þessa heimsálfu, og að sum rikin hafi þegar tekið þvi boði liklega, en þvi var bætt við, að mönnum þætti efasamt um undirtektir Brasilíukeisara. Keis- arinn er vitur maður og afbragðs höfðingi, en hann mun ugga, að þeim rikjum muni hætt við að verða borin ráðum, sem bindast slíkum einkamálum við Bandaríkin. Chile og Perú. Ófriðurinn með þessum rikjum er á enda, en þó var friður ekki saminn, þegar árið var út runnið. Chileverjar hafa næstum átt í eins ströngu að striða, siðan þeir unnu höfuð- borgina og tóku landið hertaki, og áður. Pierola, enn fyrri forseti, hjelt lengi kvo flokkum uppi, að þeir gátu lítið að gert að koma griðum og friði á í landinu. En að Pierola drógust Skírnit 1882. 10 L.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.