Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Síða 146

Skírnir - 01.01.1882, Síða 146
148 ASÍA. sætta leita við frænda sinn, og í þeim samningum stóð nokkra stund við hershöfðingja konungs. En prinsinn gerði þá dvöl á sókninni á meðan hann efldist betur að liði að vestan og frá þeim höfðingjum landsins, sem voru honum vinveittir. Hann hafði tekið sjer stöð fyrir norðan her Gholam Hyders, sem stóð þar í vígi, sem Karez-i-Atta heitir. 22. júli tók Ayub sig upp til sóknar, og bar fundum saman þar sem hinir stóðu (26. júlí). Um liðsaflann var jafnt á komið, en konungsmenn höfðu meira riddaralið og fleiri fallbissur. Viðureignin hafði vart staðið eina stund fyr enn flótti brast í liði konungsmanna, og hershöfðinginn flýði sjálfur, sem af mátti taka. Sagt er, að hann hafi fylkt illa her sínum til varnar, en það hafi þó dregið mest til ósigurs, er heil riddarasveit og fleira lið frá Kabúl rjezt undan merkjum konungs og í íjandmannaherinn. Ayub náði hjer 12 fallbissum auk annars herfangs. Nú gafst borgin honum á vald og var þar engra varna freistað. Ayub ætlaði nú að leggja leiðina norður að Kabúl og sækja frænda sinn heim, en konungur hafði dregið allmikið lið saman eigi mjög langt frá höfuðborginni í góðu vígi, og leizt honum ekki þar á að ráða. Hann hörfaði því suður aptur og beið átekta í Kandahar, og hafði sem mest fje út úr borgarmönnum, bæði með bliðu og óbliðu. Hann þóttist vilja eiga gott við Eng- lendinga, en ljet þó alla koma hart niður í fjárreiðum og öðru, sem höfðu verið Englendingum vinveittir og þýzt vel stjórn þeirra. Enn fremur var hann harðráður við Hindúa, sem voru í Kandahar, og miklu heldur vildu lúta Englendingum enn Múhameðstrúarmönnum, og þröngvaði þeim til að hafa rauðar sveighúfur fyrir höfuðfat, og svört belti um mittið, en hið síð- ara skyldi tákna, að þeir stæðu skör lægra enn hinir. — Kon- ungur ætlaði prinsinum þegjandi þörfina, en biðlokaði nokkuð áður hann hjelt suður til fundar og jók svo her sinn, sem föng voru til. 19. september var hann kominn námunda við Kandahar, en Ayub hafði herstöðvar sínar fyrir austan borgina. Hann vildi ekki ráðast í móti konungshernum, en færði þó lið sitt á aðrar stöðvar eða þangað fyrir vestan borgina, sem Kilizim heitir, og liggur frá henni hálfa mílu vegar. 22. sept. sendi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.