Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 5
5 Sögur vorar eru ritaðar vegna viðburðanna, sem mönnum þóttu merkilegir, og vegna vissra framúrskarandi manna, sem menn vildu segja frá. J>að væri því næsta undarlegt, ef sögurit- ararnir hefðu lagt svo mikla áherzlu á staðarlegar lýsingar, hefðu þeir enga verulega vissu haft fyrir, að viðburðirnir sjálfir væru sannir, heldr meira eða minna tilbúningr, sem þeir þá hefðu verið sér meðvitandi um, að þeir hefðu orðið að ýkja, til að geta gert úr þeim áheyrilega sögu. J>etta hefði og hlotið þannig að vera, ef sögur vorar væru fyrst ritaðar 200 eða meir eða minna á þriðja hundrað ár eftir viðburðina, því þá er sjáanlegt, að þeir hefðu hlotið að vera farnir að gleymast, og einkum þegar aðrir enda miklu stœrri viðburðir vóru komnir á milli, sem höfðu upp tekið af nýju huga þjóðarinnar, sjá Árb. fornleifaf. 1887, bls. 23—25. Á þennan hátt hefði það og komizt inn í meðvitund hinna fornu rithöfunda og orðið að vana hjá þeim, að hirða alllítið um, hvort þeir rituðu satt eða ósatt, og var þá lítil ástœða til að vera að rannsaka sögustaði, og hvorki íslendingar né útlenzkir frœðimenn hefðu þá getað gert kröfu til annars, eða fengið neina sérlega trú á þeirra sagnfrœði. Eg tala hér um vorar merkustu sögur, einkanlega þær, sem eg hefi meira eða minna rannsakað. Enn þar á móti er það svo margsinnis tekið fram í sögum vorum, að þegar einhverir viðburðir urðu, er mönnum þóttu merki- legir eða afreksverk, þá eru menn, er þar vóru mest við riðnir, óð- ara spurðir um þá atburði, er þar gerðust, og þeir sögðu þá frá þeim, og það bæði vandlega, og stundum hvað eftir annað, og skal eg hér tilfœra eitt dœmi af mörgum. J>að er í Eyrbyggjas., þegar vígin urðu í Mávahlíð, og pórarinn svarti, systurson Arnkels goða — og þeir félagar — vó f>orbjörn digra frá Fróðá, mág Snorra goða, og þá menn, er með honum fóru til stefnunnar. J>ar segir Eyrb., bls. 24—30: „Síðan fóru þeir fórarinn heim, ok var Geirríð í dyrum, ok spyr pá hve farizt hefir. þ>órarinn kvað þá vísu: .... Geirríð svarar: segi pér víg þorbjarnar? f>órarinn kvað: .... 7ekit hefir pá brýningin, sagði Geirríð, ok gangit inn ok bindit sár yður; ok svá var. Nú er at segja frá Oddi Kötlusyni; hann fór þar til er hann komtilFróðár ok sagðipar tíðindinl,i. Um daginn eftir vígin fór þ>ór- arinn og þeir, sem að vígunum höfðu verið, inn i Bjarnarhöfn á fund Vermundar mjóva mágs síns, þvi hann átti Guðnýju systur f>órarins. “Vermundr heilsar þeim ok rýmdi þegar öndugit fyrir þórarni. Enn er þeir höfðu niðr sezt, pá spurði Vermundr tíðinda. þórarinn kvað: . . . Hvat er par frá at segja, mágr? segir Ver- mundr. J>órarinn kvað: . . . Guðný systir hans nam staðar á gólfinu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.