Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 7

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 7
7 uð margbrotið, bæði hvað sjálfum viðburðinum kemr við, og- öllu því, er þar að lýtr, og svo allar þær staðarlegu lýsingar. Eg verð að segja það hreint og beint, að eg get ekki verið því samþykkr, að þetta sé fyrst ritað 250 árum eða meir eftir að sá viðburðr skeði (bardagi á Vigrafirði 997); eg held, að allir hljóti að játa sem hér til þekkja, að meginpartrinn af slíku hefði þá verið kominn i gleymskunnar dá, og ritari sögunnar hefði þá ekki sjálfr einu sinni vitað, hvernig hann átti að tengja leifar af frásögnum þeim, er þá kynnu að hafa verið til, saman við alla þá sögustaði svo vel fœri.1 Frásögnin er hér i alla staði rétt, og svo nákvæm, að maðr hlýtr næstum að undrast yfir, svo að manni kemr þá helzt í hug, að þessi frásögn sé líkari því að vera rituð þá þegar, er við- burðrinn skeði, af þeim manni, sem bezt kunni; enn alls ekki kemr manni þá til hugar, að þetta sé fyrst ritað hálfri þriðju öld eða meira eftir viðburðinn. Slíkir staðir eru fleiri í Eyrb. og öðrum sögum, sem vel eru fallnir til sönnunar þessu máli. Enn það er annað, sem fullkomlega bendir á, að Eyrb. er ekkert siðari tíma verk, að höfuðefninu til þ>að eru lög og mál- sóknir, er fram koma í sögunni í sinni réttu og fornu mynd, og með sínum fulla krafti. Skal eg þá fyrst taka það atriði, sem ekki kemr fyrir i nokkurri annari sögu, og ekki einusinni í Njálss. Til- efnið er þetta, með sem fæstum orðum, Eyrb. bls. 18—19: Gunn- laugr, son f>orbjarnar digra á Fróðá, var „námgjarn“, hann fór oft í Mávahlíð, og nam „kunnáttu11 af Geirríði J>órólfsdóttur, því hún var „margkunnig“. Gunnlaugr kom i Holt, og fór Oddr Kötluson oft með honum. Oddr var „málugr, slysinn ok rógsamr“, urðu þeir oft seint á ferð, enn Gunnlaugr fór jafnan heim. J>að var einn dag öndverðan vetr, að þeir Gunnlaugr og Oddr fóru í Mávahlíð og urðu síðbúnir heim. Geirriðr vildi ekki að Gunnlaugr fœri, enn hann vildi ráða; þeir komu í Holt, og bauð Oddr Gunn- laugi þar að vera um nóttina, enn hann vildi ekki. Gunnlaugr kom ekki heim um kvöldið, enn fanst um morguninn fyrir dyrum; lá hann þar og var „vitlauss4*; hann var borinn inn; var hann „allr blóðrisa um herðarnar11, enn hlaupið hold af beinum; lá hann all- 1) Eg hefi nokkuð, rannsakað Eyrb. og skýrt hana með myndum, sem kunnugt er, sjá Árb. fornleifafél. 1882, bls. 93—105; r og svo aftr í sumar, 1889, kom eg á alla sögustaði Eyrb. alt innan úr Álftafirði og alla leið út að Bjarnarhöfn; enn á því svæði og niðrf þórsnesi gerðust flestir aðalviðburðir sögunnar; hugði eg að þessu öllu nákvæmlega, og fann hvergi frásögnina halla frá því rétta í sambandi við sögustaðina; nema á einum stað var eitt örnefni misritað, sem var samansett af tveimr orðum, er bæði enduðu á: «brekku», og á öðrum stað sýnist vera fallið úr eitt orð, og einn stafr f endingu eða eitthvað slíkt. þannig hefir mér reynzt Eyrbyggjas.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.