Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 9

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 9
9 eldri sögum, enn ekki með mannhefndum, eins og vanalegt var um öll stórmál í Sturlungas. þegar til stefnanna kom, segir Eyrb. bls. 35: „En er sá tími kom (nefnil. stefnudagr), safnar Snorri mönn- um, ok reið inn í Álptafjörð með LXXX manna, pvíat pat vöru pá lög at stefna lieiman vígsök, svá al vegendr heyrði, eðr at heim- ili peirra, ok kveðja eigi búa til fyrr en á pingi. En er ferðin Snorra var sén af Bólstað, þá ræddu menn um, hvárt þegar skyldi sæta áverkum við þá, þvíat fjölmenni var fyrir. Arnkell segir, at eigi skal þat vera; ok skal þola Snorra lög, segir hann, ok kvað hann þat eitt gjöra svá búit, er nauðsyn rak til. Ok er Snorri kom á Bólstað, vóru þar eingi áköst með þeim. Síðan stefndi Snorri þ>ór- arni til fórsnessþings, ok öllum þeim, er at vígum höfðu verit. Arnkell hlýddi vel stefnunni.“ þ>að er eftirtektavert sem hér segir, að það vóru þá lög, að stefna heiman vígsök, svo að vegendr heyrðu, eða að heimili þeirra; þetta er því rétt eins og það hafi þá einungis verið lög að stefna að heiman, eða að ekki hafi þá mátt stefna á annan hátt. Nú er það kunnugt, að eftir Grágás mátti stefna á þennan hátt; enn það mátti og samkvæmt henni stefna á annan hátt, n'efnil. lýsa sökum á þingi, hvort heldr á alþingi að Lögbergi, eða á hér- aðsþingum f fingbrekku, og kom það þá í staðinn fyrir stefnu að heiman1. þ>að er sjáanlegt, að Eyrb. hefir fyrir augum þann tíma, þegar þessu var breytt, eða því við aukið, að lýsing á sökum á þingum gilti fyrir stefnu að heiman, ef menn vildu. Enn söguritarinn hefir þá enn haft hin eldri lög í fullu minni; þessi endrminning um mismuninn á hinum eldri lögum og hinum nýrri bendir sterklega á, að hin upprunalega frásögn hafi ekki gengið margra manna á milli, áðr enn hún var rituð. þ>að sést af Eyrb. bls. 38, að sú málasókn, sem hér rœðir um, muni ekki hafa orðið síðar enn g8i, því þetta var áðr enn Eiríkr rauði fór að leita Grœnlands2, enn hann var þar fyrst 3 vetr, fór svo út hingað aftr, og var einn vetr hér á landi, enn fór að byggja Grœnland g863. Enn nú sést af Njálss., að það vóru orðin lög 1012, að lýsa víg- sökum á þingi; brennumálunum var lýst á alþingi að Lögbergi, í staðinn fyrir að stefna að heiman; þess væri vissulega getið í sög- unni, hefðu ailir þeir er málin áttu að sœkja riðið austr að Svína- felli um vorið, til að stefna Flosa og öllum þeim er sóttir vóru, 1) Sjá Y. Fíneen: Grágás III. undir: »lýsa«, bls. 644, og undir: »stefna«, bls. 676. 2) Eyrb. segir bls. 38, að þeir Eyjólfr og Styrr gerðu það »eptir dæm- um Arnkels«, að þeir fylgdu Eiríki út um Elliðaey, því Arnkell gerði svo við þórarin mág sinn. 3) íslendingabók, 6. k., og Landnáma bls. 105. 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.