Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 14
14 af mestu lagamönnum sinnar tíðar, eins og nokkuð er áðr sýnt. í>ar var fyrr frá horfið, að Vigfús i Drápuhlíð fékk engar bœtr fyrir áverka Bjarnar frænda síns, því hann varð óheilagr af frumhlaupinu, og líkaði Vigfúsi það illa. f>að var síðar, að Vig- fús sendi flugumann til Snorra goða, er Svarthöfði hét, og iagði ráðin á (Eyrb. bls. 41 - 45). Er þetta þannig orðað: „þ>ú skalt fara til Helgafells, ok ganga í lopt þat, er þar er yfir útidyrum ok rýma fjalir ór gólfinu, svá at þú fáir þar lagt atgeir i gegn- um; en þá er Snorri gengr til kamars, þá skaltu leggja atgeirn- um í gegnum loptsgólfit í bak Snorra svá fast, at út gangi um kviðinn; hiaup siðan út á ræfrit, ok svá ofanfyrir vegginn, ok lát náttmyrkrit gæta þín. Ok með þessu ráði fór Svartr til Helga- fells, ok rauf ráfrit yfir útidyrum og gekk þar inn í loptit; þat var i þann tíma, er þeir Snorri sátu við málelda. í þann tíma vóru útikamrar á bœjum. Enn er þeir Snorri gengu frá eldinum ætluðu þeir til kamarsins, ok gekk Snorri fyrstr, ok bar undan út í dyrr- in, áðr tilræðit Svarts varð, en Már Hallvarðsson gekk næst Snorra, ok lagði Svartr atgeirnum til hans, ok kom lagit á herðarblaðit ok rendi út undir höndina ok skar þar út úr, ok varð eigi mikit sár. Svartr hljóp út ok ofan fyrir vegginn; honum varð hált á brústein- unum ok féll hann fall mikit, er hann kom niðr, ok fékk Snorri tekit hann, áðr hann stóð upp; þá vóru hafðar af honum sannar sögur, ok sagði hann þá allt, hversu farit hafði með þeim Vigfúsi, ok svá þat, at hann er at kolabrennu undir Seljabrekkum. Síð- an var bundit sár Más. Eftir þat fóru þeir Snorri VII saman út til Drápuhlíðar: sá þeir, þá er þeir koma upp i hlíðina, eldinn, er þeir Vigfús brendu kolin. f>eir koma at þeim Vigfúsi óvörum, ok drápu Vigfús, en gáfu grið húskörlum hans. Síðan fór Snorri heim, en húskarlar Vigfúss sögðu þessi tíðindi heim í Drápuhlíð. Vigfús var heygðr eptir um daginn“. þ>að varð um síðir, að Arn- kell goði tók við eftirmáli eftir Vigfús frænda sinn, því Vigfús var stórættaðr maðr, „leið vetrinn; enn um vorit bjó Arnkell mál um víg Vigfúss á hendr þeim mönnum öllum er til vígs hö'ðu farit, nema Snorra goða, en Snorri lét til búa fjörráðsmál við sik, ok áverkamál til úhelgi Vigfúsi, ok fjölmentu hvorutveggju til f>órs- ness þings ok veittu allir Kjalleklingar Arnkatli, ok urðu þeir fjöl- tnennari; hélt Arnkell fram þessum málum með mikilli frekju, ok er málin kómu í dóm, þá gengu menn at ok voru málin í gerð lagin með umgangi ok sættarboðum góðgjarnra manna, ok kom svá, at Snorri goði gekk til handsala fyrir víg Vigfúss, ok vóru þá gjörvar miklar fésektir; en Már skyldi vera utan III vetr; en Snorri galt fé upp, og lauk svá þinginu, at þar var sæzt á öll mál“. Hér er eins og fyrr, að lögunum er beitt, en ekki hlaupið til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.