Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 17

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 17
17 at ek vil, at þú réttir hlut minn, þvi at ek kalla þik héraðshöfð- ingja, ok skyldan at rétta þeirra manna hlut, er áðr eru vanhluta'. Fyrir hverjum liggr hlutr þinn undir bóndi, sagði Snorri. Fyrir Arnkatli syni mínum, segir fórólfr. Snorri mælti: J>at skatlu eigi kæra, því at þér á svá hverr hlutr at þykkja sem honum, því hann er betri maðr enn þú. jpann veg er eigi, segir hann, þvf hann veitir mér nú mestan ágang; vil ek nú gjörast vin þinn full- kominn, Snorri, en þú tak við eptirmálum um þræla mína, er Arnkell hefir drepa látit, ok mun ek eigi mæla mér allar bætrnar. Snorri svarar: eigi vil ek ganga í deilu með ykkr feðgum. J>ór- ólfr svarar: engi ertú vin Arnkels, en þat kann vera, at þér þykki ek féglöggr, en nú skal eigi þat; ek veit, sagði hann, at þú vilt eiga Krákunes og skóginn með, er mest gersemi er hér í sveit; nú mun ek þetta allt handsala þér, en þú mæl eftir þræla mína, ok fylg því svá sköruliga, at þú vaxir af, en þeir þykkist hafa of- gjört, er mik svívirðu; vil ek ok engum manni hlífa láta, þeim er hér hafa hlut í átt, hvort sem þat er meiri eða minni minn vanda- maðr. Snorri þóttist mjök þurfa skóginn, ok er svá sagt, at hann tók handsölum á iandinu, ok tók við eptirmáli þrælanna; reið þ>ór- ólfr síðan heim, ok undi vel við, en þetta mæltist lítt fyrir af öðr- um mönnum“. Eg hefi tekið þetta samtal orðrétt, sem eitt sýnishorn af sög- unni, vegna þess, að um það er hið sama að segja og það fyrra, að næsta er ólíklegt, að þetta hefði verið geymt hátt á þriðja hundrað ár óritað, og það að raunarlausu, sem sýna má, og enda er nokkuð kunnugt; hér i eru og einkennileg orðatiltæki, sem svo mæta vel eiga við, að ekki likjast tilbúningi; frekar þarf eg ekki um það að rœða að sinni, enn nú kemr endalykt þessa máls „Um várit lét Snorri búa mál til þ>órsnessþíngs á hendr Arn- katli um þræladrápit; fjölmenntu þeir báðir til þingsins, ok hélt Snorri fram málum. Ok er mál kom í dóm, kvaddi Arnkell sér bjargkviðar, ok færði þat til varna, at þrælarnir vóru teknir með kveyktum eldi til bæjarbrennu. þ>á færði Snorri þat fram, at þræl- arnir vóru úhelgir á þeim vettfangi; en þat, at þér færðut þá inn í Vaðilshöfða, ok dráput þá þar, ok þat hygg ek, at þeir væru þar eigi úhelgir. Hélt þá Snorri fram málinu, ok eyddi bjarg- kviðnum Arnkels. Eptir þat áttu menn hlut í at sætta þá, ok varð sættum ákomit; skyldu þeir bræðr gjöra um málit, Styrr og Vermundr; þeir dæmdu fyrir þrælana XII aura fyrir hvern; gjalda féit þegar á þinginu“. í>að er sjáanlegt af þeim málavöxtum og kringumstœðum, sem hér vóru, að báðum þeim Arnkeli og Snorra hefir verið þetta kappsmál mikið, með því að hér var um allmikið fé að rœða; enn 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.