Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 21

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 21
21 dœmi; gerði Snorri þá kví á fylking sinni að Ormi, rétt eins og á orrustuvelli; Ormr gekk i kvi'na og |>órarinn bróðir hans til hand- salanna, og lézt hann það gera fyrir svívirðing þá, er Snorra þótti sér ger, enn Dagstygg lézt hann ekki vilja boéta, því hann var sekr. Snorri gerði fjóra tigu hundraða. þ>etta vóru hundruð í land- aurum, eins og tíðkaðist að borga með á 13. öldinni, enn ekki hundruð silfrs, eins og vanalega er talið á hinum fyrra sögutíma. í>ó að Ormr vildi ekki láta þetta svo heita, að hann beinlínis bœtti Dagstygg, þá verðr niðrstaðan sú, að Snorri kúgaði Orm til að borga þessa upphæð, fyrir að hafa ráðið sekum manni bana, og var það ekki eftir lögum. Ekki tala vorar eldri sögur um slíkan yfirgang á alþingi hinna fyrri lögsögumanna, er lifðu á Eyrb. og Njálu tíma, t. d. þ>orkels mána, Gríms Svertingssonar, Skafta J>ór- oddssonar (Lög-Skafta). Nokkuð var það öðruvísi f Eyrb s., þeg- ar f>orsteinn þorskabítr vildi ekki láta saurga helgan völl á f>ór- nessþingi, og þingstaðrinn var gerðr óheilagr af „heiftarblóði“. Enn það lá þó við meira voða síðar á alþingi, og það út af litlu efni (Sturlunga s. I. bls. 326—328); orsökin var sú, að unnið var á manni við Jöklamannabúð,1 sem J>órarinn hét; hann var úr flokki Kolbeins unga; Sveinn hét sá, er á honum vann. Kolbeinn hafði fimm hundruð manna; Snorri Sturluson hafði og fimm hundruð manna; J>orleifr úr Görðum hafði hundrað manna (sjálfsagt alt tólfrœð hundruð); Árni óreiða hafði fimm tigu manna; Ormr Svín- fellingr hafði tfu tigu manna; J>órarinn bróðir hans hafði fimm tigu manna. Kolbeinn gekk fyrst með flokk sinn vopnaðan upp í búð- arvirki Orms og f>órarins; höfðu þeir flokka sfna allir samt með vopnum. Bjuggust þeir allir til bardaga, og fylktu liði sínu á Völl- unum fyrir neðan Lögréttu milli og Austfirðingabúðar. Snorri, Órœkja, og Árni óreiða fylktu í öðrum stað. J>að vildi hér til, að Páll biskup og allir lærðir menn, og J>orvaldr Gizurarson gengu á milli, og lagði J>orvaldr það til, að gera Svein sekan; kom svo að byskupi var heitið griðasetningu, og allir skyldu skilja óhappa- laust á því þingi. J>að hefði ekki farið vel, ef þeir Páll byskup hefðu ekki gengið hér á milli; það er rétt eins og engum þeirra hafi komið það til hugar, að gera manninn sekan fyrir áfergj- unni að berjast þarna allir með stórflokka á helguðu alþingi. Hversu ólíkt er nú þetta ekki deilum þeirra Arnkels og Snorra á 1) Eftir því sem ráða er af Sturlunga s., hvar Jöklamannabúð var, þá sést enn votta fyrir heppi, enp hún er orðin nær afmáð af vatna- gangi ®fan af Völlunum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.