Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 26
26 frásögn sinni, að hann vill ékki láta þess ógetið, og er þetta að vfsu eftirtektavert; hann hefði þó getað fullyrt þetta, án þess að nokkur hefði haft orsök til að rengja það, og enginn einu sinni orðið þess var, því enginn hafði af því að segja, fremr enn öðru sem hann sýnist fullyrða. þ>að er því ekki að sjá, að söguritarinn hafi búið til mikið upp úr sjálfum sér. Hitt um far veðranna og hvernig reykinn lagði, mátti nú reyndar rita, á hvaða tfma sem var; þó hefir það einkennilegan blæ og stendr í nákvæmu sam- bandi við það sem síðar kemr. fegar þrællinn leyndist í skarðinu og gekk ofan til skálans, þá er frásögnin einkar nákvæm, bls. 78: „þ>at er at segja af ferð Egils, at hann fór út um fjörðu, ok upp á fjall fyrir innan Bú landshöfða, ok svá suðr yfir fjallit, ok stefndi svá, at hann gekk ofan í skarðit at Leikskálum; leyndist hann þar um daginn, ok sá til leiksins; þ>órðr blígr sat hjá leikinum; þá mælti hann: þat veit ek eigi, hvat ek sé upp í skarðit, hvárt þar er fugl eðr leynist þar maðr, ok kemr upp stundum; kvikt er þat, segir hann; þykki mér ráð, at um sé forvitnazt. Engi maðr sá þetta annarra, ok varð því ekki at leitat. f>enna dag hlutu þeir búðarvörð Björn Breiðvík- ingakappi ok |>órðr blígr, ok skyldi Björn gjöra eld, en |>órðr taka vatn. Ok er eldrinn var gjörr, lagði reykinn upp í skarðit, sein Snorri hafði getit til. Gekk Egill þá ofan eftir reykinum ok til skálans. f>á var enn eigi lokit leiknum, en dagrinn var mjök áliðinn, ok tóku eldarnir mjök at brenna, en skálinn var fullr af reyk; ok stefnir Egill þangat ok hafði stirðnat mjök á fjallinu, ok síðan legit eftir i skarðinu. Egill hafði skúfaða skóþvengi, sem þá var siðr til, ok hafði losnat annarr þvengrinn ok dragnaði skúfrinn; gekk þrællinn þá inn í forhúsit; en er hann gekk i aðalskálann, vildi hann fara hljóðliga, því at hann sá, at þeir Björn ok þ>órðr sátu við eld, ok ætlaði Egill nú á lítilli stundu at vinna sér til æfin- ligs frelsis. Ok er hann vildi stíga yfir þresköldinn, þá steig hann á þvengjarskúfinn, þann er dragnaði; ok er hann vildi hinum fæt- inum fram stíga, þá var skúfrinn fastr, ok af því reiddi hann til falls, ok féll hann innar á gólfit; varð þat svá mikill dykr, sem nautsbúk flegnum væri kastat niðr á gólfit. þórðr hljóp upp, ok spurði, hvat fjánda þar færi. Björn hljóp ok upp ok at honum, ok fékk tekit hann áðr hann komst á fætr ok spyrr, hverr hann væri. Hann svarar: Egill er hér, Björn félagi, sagði hann. Björn spurði: hver er Egill þessi? fetta er Egill ór Álptafirði, segir hann. J>órðr tók sverð ok vildi höggva hann. Björn tók þá jpórð- ok bað hann eigi svá skjótt höggva manninn; viljum vér áðr hafa af honum sannar sögur. Lét pórðr þá heftast; settu þeir þá fjötr á fætr Agli. En um kveldið er menn kómu heim til skála, segir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.