Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 27

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 27
27 Egill, svá at allir menn heyrðu, hversu ferð hans hafði ætluð verit, sat hann þar um nóttina, en um morgininn leiddu þeir hann upp í skarðit — þat heitir nú Egilsskarð — ok drápu hann þar. pat vóru lög í pann tíma, ef maðr drap þræl fyrir maríni, at sá maðr skyldi færa heim þrælsgjöld, ok hefja ferð sina fyrir hina þriðju sól eftir víg þrælsins; þat skyldu vera xij aurar silfrs. Ok ef þrælsgjöld vóru at lögum færð, þá var eigi sókn til um vígþræls- ins. Eptir víg Egils tóku Breiðvíkingar þat ráð, at færa þræls- gjöld at lögum“. þ>essi frásögn er bæði falleg og skilmerkileg, og svo ljós og nákvæm, að það er því líkast, að maðr sjái það lifanda fyrir aug- um; efnið er ekki allmikið eða stórkostlegt; erþví ekki Hklegt, að menn hefði munað þetta mann fram af manni i hálfa þriðju öld; tilbúningr sýnist það ekki vera, því ekki sjást hér á missmíði. enda ber saga Egils það ekki með sér í heild sinni. Hér kemr enn þá ein lagagrein, eða þetta að fœra heim þræls- gjöld, sem eg hefi ekki fundið i Grágás, enn söguritarinn hefir þekt hana, þvi hann segir, að það vóru lög í þann tíma; hún er því ein af þeim lögum, sem Eyrb.s. ein hefir, eins og hér að fram- an er sýnt. pegar Steinþór á Eyri fœrði þrælsgjöldin í Álftafirði, segir svo, bls. 81: „Eptir þat gengu allir inn i stofu, ok settust i bekki, en |>orbrandssynir gengu um gólf. þ>eir Steinþórr riðu at dyrum, ok er svd frá sagt, at hann væri í rauðum kyrtli, ok hafði drepit upp blöðunum undir beltit; hann hafði fagran skjöld ok hjálm, gyrðr sverði ; þat var forkunnliga búit; hjöltin voru hvít fyrir silfri, ok vafiðr silfri meðalkaflinn ok gyldar listur á. f>eirSteinþórr stigu af hestum sfnum, ok gekk hann upp at dyrum, ok festi á hurðar- klofann sjóð þann, er í vóru xij aurar silfrs. Hann nefndi þá vátta, at þrælsgjöld vóru þá at lögum færð. Hurðin var opin, en heima- kona ein var í dyrunum, ok heyrði váttnefnuna; gekk hún þá í stofu ok mælti: J>at er bæði, sagði hún, at hann Steinþórr af Eyri er drengiligr, enda mæltist honum vel, er hann færði þrælsgjöldin. Ok er J>orleifr kimbi heyrði þetta, þá hljóp hann fram, ok aðrir J»orbrandssynir, ok síðan gengu fram allir, þeir er í stofunni vóru. þ>orleifr kom fyrstr í dyrnar, ok sá, at f>órðr blígr stóð fyrir dyr- um ok hafði skjöld sinn, en Steinþórr gekk þá fram í túnit. f>or- leifr tók spjót. er stóð í dyrunum, ok lagði til þ>órðar blfgs, ok kom lagit f skjöldinn, ok rendi af skildinum f öxlina ok var þat mikit sár. Eptir þat hljópu menn út; varð þar bardagi í túninu. Hér bregðr enn fyrir, að söguritarinn vitnar til frásagnar ann- arra um hinn skrautlega klæða- og vopnabúnað Steinþórs, sem sýnir, að hér er ekki að rœða um tilbúning úr þeim sem söguna reit. 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.