Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 31
3i að menn hefði haft margbrotnari húsaskipun fyrst hér á landi, enn svo einfaldari siðan; það er og þvert á móti vorum eldri sögum og Sturlungas., sem sýna má. Oll þessi fornbýli munu vera frá forn- öld eða þeim eldra tíma, því vorar merku sögur ákveða skýrt um sumar af þeim, og þar hafi ekki verið bygt síðan, og kennimerki, sem óræk eru, sýna um sum, og öll eru þau mjög svo lik því sem áðr er sagt. Og enn hefi eg fundið aðrar tóftir, sem sögur vorar tala um, að séu frá þeim eldra tíma og ekki síðar bygðar. Og þar til koma 12 hoftóftir, er eg hefi hér á landi fundið, og sem bera nafnið enn í dag og standa allar einstakar, hafa allar hin sömu frá- brugðnu kennimerki, og hafa ekki verið hreyfðar sfðan, nema eitt- hvað bygt ofan í annan enda á einni, enn kennimerki hennar sjást þó. Alt þetta er til samanburðar. það er líkt með fornar tóftir og aðrar fornmenjar, að af samanburði, útliti og ásigkomulagi má fara nærri um aldr þeirra. f>að ætti sá að geta, sem rannsakað hefir mörg hundruð forntóftir frá ýmsum timum, og um langan tíma hefir athugað þetta. Eg skal nú taka t. d.: Nú finnr maðr tóftir með fornum einkennum, sem sögurnar tala um og til taka, nær lagzt hafi í eyði, og ekki sjást kennimerki, að þar hafi nokkurn tíma síðar verið bygt. Svo finnr maðr aðrar tóftir annarstaðar með mjög svo líkum einkennum og hinar, sem sögurnar tala ekkert urn, og enginn veit, hvað gamlar eru; sé þær nú i líkum jarðvegi, sem mikla þýðingu hefir, sé líkt niðr sokknar og útflattar, og hafi yfir höfuð öll hin sömu fornu kennimerki, þá hefir maðr fullan rétt til að ákveða,að þessar tóftir sé frá sama tíma og hinar, enn til þess að mæla þar á mót, vantar ástœður til. J>etta er einmitt sú aðferð, sem menn hafa með fornmenjar yfir höfuð; það er samanburðrinn. Enn hvað klæða- og vopnabúnaði viðkemr, þá skal eg taka t. d., að það er kunnugt um þá,sem rita skáldsögur á vorum tímum, sem þeir láta fara fram fyrir i—200 árum, hversu mikil fyrirhöfn og vandi það er, að láta klæðabúnað og aðra þjóðháttu vera rétta, svo það þoli rannsókn, jafnvel þó þeir hafi margt og mikið ritað og prentað við að styðjast. Eg skal nú til taka, ef einhver nú hér vildi semja skáldsögu eða leikrit, sem ætti að hafa farið fram fyrir miðja 18. öld, þó ekki væri nú fyrr ; hversu torvelt það væri að afla sér réttrar þekkingar bæði á klæðabúnaði, húsakynnum og húsbúnaði og fleiru þess konar, og láta það alt vera með sínum réttu einkennum; eg vil jafnvel tilnefna eitt af því allra einfaldasta sem liggr þó svo nærri : hvenær byrjaði húfubúningrinn íslenzki fyrst, og hvernig var hann þá, og hvaða breytingum tók hann sið- ar? Ef nú ætti að lýsa nákvæmlega hverju fyrir sig í búningnum og öllu því áðr talda, þá er þó ekki vist, að mörgum tœkist það svo vel, að öllum bæri saman, eða það gæti yfir höfuð álitist rttt,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.