Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 33
33 gott dœmi upp á hana, og stendr þvf í nánu sambandi við það, sem hér er um að rœða; f báðum þessum sögum höfðu menn mikla virðingu fyrir lögunum, svo að þær reynast að þvf leyti af sama bergi brotnar. f>egar vér nú berum saman þau afdrif og málalok, sem urðu eftir þá tvo höfðingja, Arnkel og Snorra Sturluson, þá er mismunr- inn næsta mikill, og kemr fram ólfkr aldarháttr; báðir vóru þeir mikilmenni, hvor sinnar tíðar; enn af því að tvær aldir eru á milli þeirra, er lýsing þeirra næsta ólík. þ>að er að eins lfkt, að báðir vóru þeir drepnir með svikum. Enn það er fleira enn saga laganna, eða virðing fyrir þeim, sem sýnir, að vorar merku fomsögur hljóta að vera ritaðar fyrr enn um miðja 13. öid, og það er stjórnarsaga landsins, eða með öðrum orðum, frelsisandi þjóðarinnar og tilfinning fyrir að halda sínum frjálslegu stjórnarháttum og varast kúgan útlendra höfðingja, f>etta kemr svo víða fram f fornritum íslendinga, sem ná fram um 1030, bæði f vorum eigin sögum og Noregs sögu. Enn þessi hugs- unarháttr þjóðarinnar er orðinn svo breyttr á 13. öldinni f Sturl- unga tíð, sem kunnugt er, og það fyrir miðja öldina, að það þolir engan samanburð. þ>annig þarf að halda áfram, og tala um fleiri sögur, enn eg verð hér að hætta í miðju kafi. Eg veit það vel, að vandi er að ákveða, nær sögur vorar eru ritaðar, og verðr það líklega aldrei fullsannað; enn sé þær flestar (eg tala hér um vorar góðu fornsögur) verk 13 aldar, þá er ekki nema um tvent að gera: annaðhvort verða þær þá að vera til- búningr mestmegnis, og er þá lítið á þeim að byggja, og enginn getr þá dregið neitt út úr þeim eða ályktað um kultúrsögu 10. og 11. aldar, hvorki um húsabyggingar, skip, klæða- eða vopnabúnað, eða aðra háttu þjóðarinnar, sem áreiðanlegt sé, eða með öðrum orð- um: menn verða þá að leggja árar í bát með þann forna tfma, nema einungis má af þeim sjá málfrœði 13. aldar, — eða þá hitt, að forfeðr vorir hafa haft það stálminni, sem næstum yfirgengr mannlega skynsemi, og yrði þetta þó ekki í góðu samrœmi við það, sem þeir menn þó halda, er þó aðhyllast hið fyrra, að rœð- ur eða tölur fornmanna, sem ekki eru þó lengri enn svo sem 1 bls. í 8 bl. br., geti ekki verið orðréttar, nema einungis að aðalefninu til. Enn hvað vilja menn þá segja um lögin? Enda vóru þau strax upp rituð eða mikill hluti þeirra, þegar á fyrsta hluta 12. aldar, ef ekki eitthvað fyrr, og þykir það sennilegra af þeirri einföldu á- stœðu, að menn treystu sér eigi til að muna þau öll lengr, þar þau myndu æ verða nokkuð margbrotnari og stœrri eftirleiðis; enn hvað er þó öll lagaheildin að reikna á móti þeim miklu og mörgu 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.