Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 36
36 þar upp grjót og flutt heim og fann hann þar forna hrosstönn og beinköggul nokkurn, mjög svo fúinn. Tókegþað með mér. Sönn- un fyrir, að bæði hinn forni bœr og haugr Sigmundar hefir verið á höfðanum, er bæði þessi háa jarðtorfa, og önnur jarðtorfa, er var áðr frammi á sjálfum höfðanum, axlarhá, í tíð bóndans, sem þar var 1883, enn er nú upp blásin. Austan til við höfðann er lág- lendi slétt, og hefir þar áðr verið mýrlent. f>ar hefir því haugr- inn hvergi getað verið og hvergi nema á höfðanum. þ>á er eg hafði litazt þar um, fór eg austr að Ási í Holtum og var þar um nóttina. þar fékk eg nokkura gamla hluti handa forngripasafninu. Laugardaginn 11. dg. hélt eg áfram austr. Kom að Odda og Móeiðarhvoli. Sá yfir Rangárvöllu og Fljótshlíð, og þótti þar víða mjög fallegt útsýni. Eg hafði ekki komið þar áðr. Fór austr yfir Markarfljót um kveldið og að Eyvindarholti undir Eyjafjöllum og var þar um nóttina. jþar fékk eg nokkra gamla hluti, smálega. Sunnudaginu 12. ág. var eg kyrr í Eyvindarholti og hvíldi mig og hesta mína. Athugaði eg þar alla staði á þessari leið, sem Njála greinir, og gerði svo dagbók mína. Milli Eyjafjalla og Fljótshlíðar er sléttlendi mikið fram til sjáv- ar og upp til fjalla. Hér rennr Markarfljót niðr í I.andeyjar og þar í sjó út, og er alt þetta sléttlendi kallað Aurar. Eru það ýmist eyrar grasi vaxnar, grashólmar eða sandar, sem fljótið hefir mynd- að. Fyrir norðan Eyvindarholt með fjöllunum standa þessir bœir; Syðstamörk, Miðmörk og Stóramörk inst, þar sem Ketill Sigfús- son bjó. Austan til á miðjum .Aurunum' stendur hátt fell og mik- ið, sem heitir Dímon, og rennr Markafljót vanalega fyrir aust- an það. Mánudaginn 13. ág. fór eg austr að Seljalandi og skoðaði lioftóft, sem þar er. Hún stendr upp i Hofstorfu, sem kölluð er. austan til við Seljaland í fallegu hálendi, upp undir hlíðinni, grasi- vöxnu. Báðum megin við torfuna renna smáár í djúpum farveg- um, með grasbökkum að, og heita Hofsár. þ>ær renna saman fyrir neðan torfuna og mynda þannig tungu, og heitir þá enn Hofsá. þriSjudaginn 14. ág. tók eg að grafa í hoftóft þessa, og hafði fjóra menn í vinnu og tvo unglinga að auki. Tóftin er mjög niðr- sokkin og vallgróin. Hún stendr í fögrum hvammi eða laut, sem er vafin í töðugresi og er allbratt upp að henni. Hofstorfan er um hundrað faðma á breidd um miðjuna, öll grasi vaxin. þ>aðan er mikið og fallegt víðsýni. Miðvikudaginn 15. ág. hélt eg áfram greftínum og lauk hon um síðara hluta dags, með þvf að byrjað var kl. 4 um morguninn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.