Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 42
42 Lítr helzt út fyrir, að hér hafi verið smiðja. Síðan fór eg upp á Gunnarshaug, og reyndi að grafa þverskurð gegnum hann; reif þar upp stóran stein; undir honum var klöpp; enga hleðslu eða mannvirki var þar að sjá. f>etta hefir því aldrei verið Gunnars- haugr, og Hka af þeirri ástœðu, að hann er svo langt upp og fyrir austan bœinn, og þar að auki í hvarfi. þ>etta er því ekki annað enn munnmæli; hóllinn er grjóthóll með þunnri grasrót að vestan, enn melr að austan, í túninu á Hlíðarenda standa stórir steinar, nokkurn veginn í röð upp úr túninu; þar kynni að hafa verið neðri hliðveggr- inn á skála Gunnars í eystra enda. f>ar gróf eg meðfram, og fann þar ekki nein kennimerki; sá ekki til neins að grafa meira, með því að húsagarðrinn tók við að vestan, og skálinn mundi þá hafa verið þar vestr úr og undir. f>að á vel við sögunnar orð, að skál- inn hafi staðið hér, og geilarnar eru rétt við enda hans og Sáms- reitr á eystra barminum, litlu neðar. Hundinn, sem lá á húsum uppi, teygðu þeir í skurðinn við skálaendann og gat því heyrzt til hans í skálann. J>etta kemr vel heim. Skálinn hefir staðið í nokkur- um halla, enn þar sem hér hafa verið stórbyggingar síðan, mun alt vera umrótað, grjót og mold enda rifið upp. Um kveldið fór eg út að Grjótá; leitaði að þráinshaugi, enn hann er ekki til. Upp við túngarðinn á Grjótá heitir nú þráins- gerði í túninu, umgirtr reitr, ferskeyttr. Á Arngerðarstöðum, bœ þar hjá, var mér sögð skálatóft; hún er ekki annað enn hóll af náttúrunni, með laut í. Heylœkr heitir bœr fyrir utan Hlíðarenda; partr af túninu þar er kallaðr Akratunga, fyrir innan skurðinn, sem er vestan til við bœinn og inn að öðrum skurði inst i túninu, enn að ofan nær hún upp að túngarðinum; að neðan niðr að laut, er liggr langsetis neðan til í túninu. Vera má, að Akratunga hafi verið kölluð lengra upp, eða einkanlega niðr, í fornöld, því að óvíst er, hvort Heylœkr hefir þá verið býli. f>etta örnefni kemr vel heim við Njálu og reið Gunnars, sem fór út með hliðinni og þar á ská upp og út á hálsana, beint út að Rangá nær Hofi, án þess að fara nokkurn reglulegan veg. Beint í þessarri stefnu eru Geila stofnar, sunnan eða vestan til í hálsinum. Nú eru þeir kallaðir Rjúpnabotnar, upp frá eða i móti Velli, gil eða lautir. |>essi örnefni sýna, hvé höfundr Njálu er bæði kunnugr og nákvæmr. Fimtud. 23. ág. fór eg frá Hlíðarendakoti um hádegi; kom við á Hlíðarenda aftr, og fór svo sem leið liggr ofan að Bergþórs- hvoli. Bcrgþórslivoll er í Vestrlandeyjum austr við Affallið. Voð- múlastaðir standa þar upp undan í stefnu á Eyjafjallajökul. Beint
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.