Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 43
43 vestr frá Voðmúlastöðum, nokkur hundruð faðma, var hinn forni Vörsabær. J>ar stendr nú hóll eða jarðtorfa, nokkurar mannhæðir á hæð, enn Htil ummáls. far í kring er uppblásið orðið af sandi og lág- lent, með vatn srensli; þessi jarðtorfa er leifar af hæð, sem bœrinn hefir staðið á. Fyrir vestan túnið áVoðmúlastöðum sést fyrir mjög lágri og niðrsokkinni girðingu á eggsléttum velli; á þrjá vegu verðr garðrinn rakinn, enn á einn veginn sést hann ekki. Hann er um eða yfir 100 faðma á annan veg, enn um 60 á hinn. þ>essi girð- ing heitir enn í dag Höskuldargerði'. J>að er ljóst af Njálu,, að Höskuldr var veginn austan til í gerðinu, sem snýr að Voðmúla- stöðum, og þeim megin biðu þeir Skarphéðinn undir garðinum- sem sneri frá Vörsabœ. Bergpórshvoll stendr á töluvert háum grashól, löngum og mjó- um, og gengr hali hólsins vestr undir afbýlið Kdragerði. Túnið nær vestr á halann. Mýrarsund er á milli túnanna 60 faðma á breidd. Fyrir austan bœinn er lægð, og þar austr og suðr af er hvollinn. Hann er miklu hærri enn hóllinn undir bœnum og víðr um sig. Ofan í hvolinn er breið og víð laut, ekki djúp, enn þó svo djúp, að ekki sér til bœjarhúsa, standi maðr í henni miðri. Um- hverfis bœinn er annars sléttlendi, alveg marflatt. Á lengra veg- inn er hvollinn 50 faðmar, ef yfir hann er mælt frá landsuðri til útnorðrs, enn á hinn veginn er hann nokkuð minni; hæðin er um 50 fet. Eins og þegar er sagt, standa bœjarhúsin á aflöngum hóla- hrygg og snúa bœjarþilin rétt á móti suðri. Húsin standa nú sjö í röð á nær því 20 faðma svæði. Bæði að sunnan og norðan er hella niðr frá húsunum, svo að víst er, að engar fornar byggingar hafa getað staðið þar á hvorugan veg, og ekki sjást heldr nokkur- ar menjar þess að austan eða vestan. pað er því víst, að skáli Njáls hefir hlotið að standa þar sem bæjarhúsin standa. f>etta sannaði og rannsóknin, sem síðar skal getið. E'ramhlið á skála Njáls, eða höfuðdyrnar, hafa auðsjáanlega snúið móti suðri. Hvoll- inn blasir því við á ská til vinstri handar af hlaðinu. þ>etta kemr og mæta vel heim við orð sögunnar. Ur miðri dœldinni á hvolnum heim á mitt hlaðið eru 45 faðmar. 1) í handriti einu, sem Sigurðr Vigfússon hafði undir höndum og á er Njáls saga og fleiri Islendinga sögur, stendr, að gerðið, þar sem Höskuldr Hvítanessgoði var veginn, #heitir síðan Höskuldargerðin (ætti að vera: Höskuldsgerði). I öðrum handritum af Njálu, sem kunn eru, er gerðið ekki nefnt svo. þetta handrit er að vísu ekki gamalt, enn það virðist stafa frá gömlu og góðu handriti, því að á mörgum stöðum virð- ist það réttara enn þau handrit, sem höfð hafa verið til samanburðar við útgáfur sögunnar; einkum virðist það réttara í ýmsum þeim atriðum, sem hafa þótt vafasöm og valdið ágreiningi um rétthermi sögunnar. V. Á. 6*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.