Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 45
45 sem úr tá eða úr einhverjum slíkum lið. Eg skal nú að sinni láta ósagt, úr hverju þessar leifar eru. Svo sem áðr er sagt, hefir skáli Njáls staðið, þar sem bœjar- húsin standa nú, og ætla eg gröf þessi, sem eg lét grafa, sé nær miðjum skálanum heldr við hinn nyrðra hliðvegg. Njálss. lýsir svo vel brennunni og öllum þeim viðburðum, sem þar urðu, að maðr getr séð, í sambandi við þau örnefni, sem enn haldast, á hvaða átt vindr hefir verið þá nótt, sem brennan varð. Kári Sölmundar- son hefir hlaupið úr eldinum út úr hinum nyrðra hliðvegg við hið vestra gaflhlað; síðan hefir hann hlaupið vestr eftir túninu norðan- megin túnhryggsins. f*egar Flosi reið heim að Bergþórshvoli, hefir hann riðið ofan með Affallinu að vestan, sem enn er gert. Síðan hefir hann riðið inn í túnið beint upp undan hvolnum, til að láta hann skyggja á bœinn, og síðan upp í hvolinn. Við vestrenda túnranans er mýrarsund um 6 faðma á breidd. Tekr þá við Káragerðistún, sem er mjög lítið um sig. Bœrinn Káragerði stendr á dálítilli hæð og ber þetta sama nafn. Sunnan við túnjaðarinn, í landsuðr af bœnum, skamt frá honum, er ‘flóðkiU’ einn, sem kallað er þar, og heitir enn í dag Káradæla. þ>etta lítr út sem nokkurs konar tjarnarrensli; menn tnuna eftirþví, að það muni hafa verið nokkuð dýpra áðr.— Frá skálanum á Bergþórshvoli, eða bœnum nú, og niðr að Káradœlu, eru nær 250 faðmar. þ>essi Káradœla er sá ‘lœkr’, sem Kári slökti á sér eldinn í (sbr. sög- una). Sagan nefnir þetta lœk, og getr það verið rétt til orða tek- ið1. Beint í vestr frá Káradœlu sunnan til i bœjarhólnum fáeina faðma frá smiðjukofa, sem þar stendr á hólnum, er lítil aflöng lægð, nær 10 fet á lengd og 4 fet á breidd. þ>essi lægð heitir enn í dag Káragróf. Bergþórshvols megin við Káragróf er dálítið þúfnabarð, sem er hærra enn hinum megin við lægðina. Eg skal geta þess, að gamlir menn, sem hafa verið í Káragerði, segja, að gróf þessi hafi áðr verið miklu dýpri, þannig, að standandi maðr i lienni hafi eigi sézt af smiðjuhólnum, sem þó er að eins fáir faðm- ar, og er sagt, að grófin hafi grynzt við það, að í hana hafi verið safnað afburði af túninu í seinni tíma. Frá Káradœlu f Káragróf eru nákvæmlega mældir 40 faðmar. Hvorki Káradœla né Kára- gróf sést frá bœnum á Bergþórshvoli. Laugard. 25. ág. fór eg frá Bergþórshvoli, eftirþað er eghafði gert dagbók mína. Kom að Fiflholti. Sá þar Lögréttubala, sem kallaðir eru, fyrir vestan bœinn í túninu; þeir eiga ekkert skylt 1) Béttara virðist þó að orði komizt í hdr. því af Njálu, sem Sigurðr Vigfússon hafði og áðr er getið. þar segir, að nKári hljóp . . . til tjarnar einnar .... þar heitir enn Káratjörn*. V. Á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.