Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 49

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 49
49 þá eru nú sléttar grundir grasi vaxnar. f>að lítr út fyrir, að þeir Starkaðr hafi setið fyrir Gunnari undir nyrðra hólnum, þvi að þar mun vegrinn hafa legið fram hjá, enn þeir mistu af þeim Gunn- ari, sem hleyptu fram hjá austr til Rangár, því að þar var vígið, sem fyrr segir. Má ríða það á 15 -20 mínútum með flugreið. fiyrirsátin var nauðsynleg við Knafahóla, því að þar hafa skifzt veg- ir; annar liggr niðr að Keldum, enn hinn austr með ánni, orrustu- staðnum; hefir Gunnar vitað af klettinum. Síðan hefir gamli vegr- inn legið frá ánni fram með hraunbrúninni og austr að f>ríhyrningi, og má fara hvorum megin hans sem vill. í'rá því spottakorn frá dysjunum og niðr undir Keldur er áin í þrengslum. þ>ar neðst er foss. Á þessu svæði mun Flosi hafa skotið spjótinu að Ingjaldi. Hefði það verið neðar, þar sem komizt varð yfir ána, mundu þeir hafa elt Ingjald. þ>etta hefir helzt verið sem næst undan Keldum, skamí upp frá fossinum efra. |>ar mun mjóst, og er þó breitt. |>ar fyrir bfan efra fossinn heitir nú Vígi; ganga þar sem tvö nef fram hvort á móti öðru, sem svo heita; eg fór þar með ánni, enn sá ekki vel Vígið; bóndason á Keldum sagði mér þetta. — Skamt frá dysjunum fanst fyrir skömmu spjót lítið (skotspjót), mjög ryð- brunnið; heldr þó lagi; mest af falnum er af. þ>etta spjót var mér gefið og tók eg það með; líka fundust þar járnmél með höldum eða hringjum, er gengið hafa upp á höfuðleðrið, að því leyti heil, enn mjög ryðbrunnin, og fékk eg þau. — Gamall skáli er á Keld- um; hann er með digrum og gömlum innviðum, öllum strykuðum fyrir innan rönd, og eins eru bitarnir, og strykaðir í miðju. Slétt þil er fyrir skálanum, strykða, með fellingum; reisifjölá; borð sum ákaflega breið og þykk. Skálinn hefir staðið frá ómunatíð og er af þeim elztu byggingum, sem eg hefi séð. Lengd á skálan- um er 28 fet innan og breiddin 12 fet. Sagt er að þessi skáli hafi verið hálfu lengri áðr. Síðan fór eg frá Keldum og niðr með Rangá og athugaði um víg |>orgeirs Oddkelssonar og síðasta bardagann við Rangá. Skamt fyrir neðan þar sem Teitsvötnin koma í Rangá heitir Skógarmanna- vað. í>ar fyrir neðan koma aftr þrengsli, er áin fellr í gegnum gamalt hraun undan nyrðra háhnúknum á Árgilsstaðafjalli; rétt skamt fyrir neðan vaðið er fastr hraunsteinn, sem Páll í Árkvörn sagði, að kallaðr hefði verið þorgeirssteinn. Mjór brunahrauns- tangi er á milli Fiskár og Rangár, með einlægum lautum og hæð- um, og rétt við ána eru einkanlega djúpar lautir og hólar, gott fyrirsát; úr þvi þessu hrauni og þrengslum sleppir, er hvergi gott fyrirsát með ánni með marga menn og hesta alt niðr til sjóar. Viðast eru sléttar eyrar, sumstaðar bríkur eða börð. £>ær eyrar, sem nefndar eru í Njálu, munu vera Móeiðarhvolseyrar, sem eru 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.