Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 50

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 50
50 engjar í f>verá. J>etta er á móts.við Móeiðarhvol að sunnanverðu. f>að var að vísu lengra fyrir Gunnar að ríða þennan veg, eða fyrir austan í>ríhyrning, sem er þó beztr vegr, «nn inn í Fljótshlíð, eða þá upp hjá Velli og austr þar til Geilastofna. Gunnarr mun hafa verið vanr að ríða þessa leið, með því það er þurrari og betri vegr, og ekki einu sinni tímamunr. |>ennan veg hefir hann því riðið, þegar hann var að sjá um andvirki sín. Bardaginn mun því eftir þessu hafa orðið upp með Rangá að austan, skamt fyrir ofan J>or- geirsstein. |>ar eru nef eða smáhæðir, sem ganga fram í ána; getr þar hafa verið nokkurt vígi, og svo hlýtr að hafa verið, þar sem þeir Gunnarr vóru tveir, enn hinir 26, þótt sagan tali ekki um neitt sérlegt vígi. Niðr með Rangá fyrir ofan Móeiðarhvol hafa þeir ekki getað setið fyrir honum; þar eru sléttar eyrar, og ekki leyni, enda svo nálægt bœjum, eða Móeiðarhvoli, þar sem Gunnarr átti bú (sbr. Njálu). J>á verðr þó alt rétt í sögunni, þótt bardag- inn hafi verið þar upp frá sem fyrr segir. Miðvikud. 29. ág. fór eg frá Velli og yfir að Hofi. Bœrinn á Stórahofi stendr nú fyrir norðan Rangá, skamt upp frá ánni, svo sem rúma 60 faðma. Hár bakki er með ánni fram undan túninu, enn ekki er þetta hinn forni bœr. Fyrir norðan bceinn eru slétt- ar grundir grasi vaxnar; enn fyrir ofan þetta sléttlendi er löng brekka, enn lág, og er atlíðandi suðr að bœnum. f>ar hefir hinn forni bœr á Hofi staðið, svo sem 400 faðma norðr frá bœnum nú, eða rétt mælt 370 faðma. |>ar er nú alt uppblásið og þess vegna hefir bœrinn verið fluttr. þ>ar eru tveir hólar, sem bœrinn hefir staðið, og er s>'n varða á hvorum stað. Einkanlega hafa bœjar- húsin staðið á hinum eystra hól; þar sést fyrir steinaröðum af hleðslu utan í hólnum og grjót á stangli, enn ekki sést fyrir veru- legum tóftum þar, því það er alt blásið; fyrir austan hólinn sést fyrir þremr tóftum, eða brot af þeim; ein af þeim er mjög breið. Niðr frá bœnum á grundinni er ákaflega stór tóft, forn, kringlótt, enn dálítið aflöng; hún er 16 faðmar i þvermál; dyr vestr úr. f>etta hefir auðsjáanlega verið hestarétt, því haugr sést uppgróinn vestr frá dyrunum. f>að er víst, að þetta er hinn forni bœr, því að hér hefir fundizt mikið af stórgripabeinum (nokkuð sá eg þar) og bæði koparrusl og járnrusl og fleira. Alt norðr frá bœnum tekr við Geitasandr. Austr frá hinum forna bœ er móbergshryggr og standa háar móklappir upp úr. f>essi staðr er nú kallaðr ,Val- garðr'. J>ar hefir fundizt fyrir löngu öxi; hún var heldr lítil, enn járnþykk, með uppbrettum hyrnum og hringmynduð fyrir egg. Oxin var að vísu ryðbrunnin, þegar hún fanst, enn hélt þó allri lögun sinni og járnið var ekki orðið ummyndað. Eins og títt er, ▼ar hdn því lengi höfð fyrir viðaröxi, því að hún beit vel, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.