Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 57
57 þessu vera þannig farið, að búð (17.) hafi siðar verið hlaðin ofan i miðju þessa mannvirkis, því að það er hæst um miðjuna. Dyr á þess- arri búð munu þá hafa verið á syðra hliðvegg við austrendann Helzt lítr út fyrir, að moldin hafi verið tekin úr austrgaflinum í lítinn og ómerkilegan kofa, er bygðr hefir verið í vestrendanum, enn nú er tekinn burtu. Hér kynni því að hafa verið þannig hag- að, að upphaflega hafi verið hér tvær búðir, og sjálfsagt ein síðar hlaðin ofan á. þ«að er auðséð, að þessu hefir síðar verið umrótað, enda vita menn, að Brynjólfr gamli fór svo með mörg mannvirki á þingstaðnum; það hafa kunnugir menn sagt mér. Hér gætu því alls hafa verið 3 búðir (16., 17., 18.), sem ekki eru allar frá sama tíma. þ>á eru rannsakaðar allar þær búðir, sem eru fyrir austan trað- irnar, sem liggja niðr frá bœnum á þingskálum. Eg fór að Kaldbak um kveldið, sem er lítill bœr fyrir norðan J>ingskála, og var þar um nóttina. þriðjud. 4. sept. fór eg snemma um morgun'nn út-á þingstað- inn. Uppi á brekkunni, þar sem bœrinn stendr, fyrir vestan kál- garðinn, stendr búð (19.) langsetis á brekkunni; snýr í austr og vestr; hún er á lengd 58 fet og 24 fet á breidd. Við syðra hlið- vegg búðarinnar á brekkubrúninni er þrep eða stallr, sem hlaðinn hefir verið til að ganga eftir. Dyr munu hafa verið á syðra hlið- vegg, sem annaðhvort hafa verið dyr inn úr afhúsi eða útbygg- ingu, sem þá ekki sést, eða það er af mannavöldum síðar, því eðli- legast er, að hafa aðaldyrnar undan brekkunni. Eg hugði vandlega að öllu kringum kálgarðinn, og fann við suðrhlið hans auðsjáanlega búðarvegg (20.), er stóð fram undan öll- um garðinum. Fyrir vestrenda þessarrar búðar sést greinilega út undan vestrhorninu á garðinum, enn hinn eystri endi búðarinnar er undir öðrum kálgarðsvegg, er bygðr hefir verið fyrir austan þenn- an og nær lengra niðr í brekkuna. J>að sem sést af hliðveggn- um er 45 fet á lengd. Meðfram öllum veggnum er hár og breiðr stallr á brekkunni, og hefir hann verið hlaðinn fram undan búð- inni og eins á þeirri fyrrtöldu. Eftir því, sem munnmælin segja, eru þetta leifar af búð Marðar gígju, og austrendi hennar hefir gengið inn á hlaðið, áðr enn kálgarðrinn var bygðr. f>etta hefir verið allstór búð, og hefir staðið á fögrum stað mjög hátt. Beint niðr undan þessari búð, fyrir neðan brekkuna, nærri á jafnsléttu, stendr búð (21.) 34 fet á lengd og 24 fet á breidd; snýr í austr og vestr: dyr á syðra hliðvegg miðjum; þessi búð er víst 1 ll2 mannhæð frá grundvelli og með ákaflega þykkum veggjum, og er auðsjáanlegt, að hún er hlaðin síðan ofan í aðra búð. Fast við vestrgafl þessarar búðar er stór búð (22.), 65 fet á 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.