Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 64
64 UgUm monnurn, að fara austr þennan langa veg á fjðllum uppi, þar sem árnar mundu verða illar yfirferðar; eg mundi verða að liggja þar úti í óbygðunum, enn allra veðra von, þar sem svo var áliðið sumar. Eg réð því af að fara upp í Borgarfjörð og rannsaka þær sögur, er við koma því héraði, eins og kunnugt er orðið.1 þ>essi ferð austr var því ákveðin sumarið 1885, og varð henni þá framgengt; fór eg fyrst austr að Bergþórshvoli, gróf þar af nýju og fann meira af hinu „hvíta efni“ og annað efni sem líktist því og fleira. Síðan fór eg austr Fjallbaksveg fyrir norðan jökul báð- ar leiðir, og var fimm nætr úti á fjöllunum, upp til Álftavatna, og þá alt austr á Síðu. þegar eg kom aftr að austan, fór eg vestr yfir Markarfljót, upp í Goðaland, upp Krossársand, sem er milli Goðalands og þ>órsmerkr, og alt inn undir jökul, því að hér þurfti eg betr að athuga. Siðan fór eg út að Hofi og Kirkjubœ. í Kirkjubœ gróf eg af nýju (í ostabúrið). Bergþórshvoll. (Rannsókn í húsagarðinum, þar sem skáli Njáls stóð, 22. á- gúst 1885.). Fyrst lét eg grafa gröf við hliðina á þeirri, er eg gróf sum- arið 1883. Gröf sú er nokkrar álnir á hvern veg, enn 4*/2 al. á dýpt. Fj'rst kom eg ofan á rof áfast við þunnar hellur, og var rofið að utanverðu, enn að neðan voru sjáanlegar leifar af árefti, fastar við hellurnar ásamt moldinni, þannig að hér er bersýnilegt, að helluþak hefir verið utan á innviðum skálans, samkvæmt því sem eg fann 1883. Síðan fann eg þar marga búta og filísar af hörðu tré, og vóru sumir með auðsjáanlegum brunakennimerkjum. Stœrsti bútrinn er rúmra þriggja þuml. breiðr, og er svo sem sag- að af öðrum enda, og virðist vera endi af lista, því að á honum sýnast jafnvel vera stryk, sem liggja langsetis. Nœr því neðst í gröfinni fundum við mikið af hvíta efninu, sem lá í heillegum stykkjum og var einkum á einum stað; sbr. hið hvita efni, er eg fann 1883. Utan um þetta sumstaðar virtust vera nokkrar leifar af tré, sem var svo fúið, að alt datt í sundr, þegar það var upp tek- ið. Allra neðst í gröfinni var eins og brunnin moldaraska, kolsvört samanþjöppuð sem gólfskán, sem lá í lögum. Eg skal einnig geta þess, að við fundum sólugt rof með viðarösku í. Sumstaðar í þess- 1) Arb. fornleifafél. 1884—1885, bls. 61—138, og Árb. 1885, bls. 1—51.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.