Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 65

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 65
65 arri kolaösku voru smálög af Ijósleitu efni, fitukendu. jpess skal enn getið, að alin niðr fanst brot úr barminum á stórri blý- antsdeiglu, alveg eins og smiðir nota enn i dag. f>egar eg kom nú að Bergþórshvoli, var búið að svifta þakinu af hinni gömlu baðstofu (sem stóð 1883, þegar eg var á ferðinni), og stóð nú tóftin auð. Gólf hennar er ákafl. niðrgrafið, þannig að yfirborð þess lá hátt á 4. al. lægra enn yfirborðið á húsagarð- inum, þar sem eg grófhinar fyrrnefndu grafir. Hér var því mjög hentugt að grafa niðr. ^annig grófum við víða gröf innan til í tóftinni; er hún hér um bil 7 álnum sunnar og vestar enn þær áðr- töldu grafir. f egar grafið var */4 al. niðr, komum vií fyrst ofan á forn rof, og þar í mikið af trébútum, sumum nokkuð stórum, úr rauðum við góðum, mjög líkum girðisvið, því að hann liggr í flísum. Sá stœrsti bútrinn, er saman hékk, er fram undir 3 kvart. á lengd. Bæði á honum og annarri lítilli tréflís var sjáanlegr vottraf kvítristein- ingu (farfa). f>etta er alveg eins og þegar maðr sér farfa á fúnu tré vera að flagna utan af. Bútar þessir og flísar voru sumir óbrunn- ir, enn sumir með brunamerkjum, og einn auðsjáanl. mjög brunn- inn í annan endann. Á meðal þessara smærri tréflísa voru sumar úr harðara, tré, eik eða brenni; þessir bitar vóru mjög svo fúnir, enn héngu þó saman, enn sumir duttu í sundr. í þessarri gröf fundum við og stórt herðablað af nautgrip. Herðablað þetta, sem var skorðað á miili tveggja hellna, var mjög fúið, enn heldr sér þó að mestu leyti. Á því vóru og sjáan- leg brunamerki. Einnigfanst í gröf þessarri meira af beinaösku, og þar á meðal alsendis grautfúinn kindarleggr, sem þó hangir sam- an. Líka fanst hér járn með brunnu gjalli utan á og dálítið gjall- stykki. Eg skaleinnig geta þess, að í þessarri gröf, eins og hinni, fundust kennimerki af alls konar ösku, svartri timbrösku, rauðleitri rojösku og viðarkolaösku, og lágu lög þessi í öllum hinum þrem gröfum nokkur nveginn i jafnri dýpt, í hlutfalli hvert við annað. Eg skal enn fremr geta þess, að þessi gröf í baðstofutóftinni var full- komlega eins djúp eða jafnvel dýpra niðr enn hin gröfin bæði í hitt eð fyrra og nú. J>annig eru þá grafnar þrjár grafir ofan í húsagarðinn á Berg- þórshvoli, sem allar hafa sömu höfuðkennimerki, enn um leið hafa þær haft ýmisleg einkenni nokkuð mismunandi, sem þó alt lýtr að hinu sama og lýsir, að hér er fundinn skáli Njáls. Að endingu skal eg geta þess, að hin hvítleitu efni fundust ekki í þessarri síð- asttöldu gröf, enn einungis í hinum fyrrnefndu, samkvæmt því sem áðr er sagt. 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.