Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 83

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 83
83 an þjóðveginn, þar sem hann liggr nú. Ofan við hæðina, sem er bunguvaxin melhæð, liggr mýrarsund; hefst það fyrir ofan Mikla- bœjartún og liggr í boga fyrir ofan hæðina og ofan fyrir sunn- an hana og ofan með Víðivallalœknum spölkorn. par sem mýr- arsundinu hallar ofan með hæðinni að sunnan, og ofan undir lœk- inn, verða Orlygsstaðir í bugðunni, og er mýri á alla vegu; enn stytzt er mýrin að vestan yfir um að mæla, því að þar tekr við melbungan, sem þjóðvegrinn liggr á, og myndast þar hólar tveir lágir, sem kallaðir eru Örlygsstaðahólar, og ber þá á milli Örlygs- staða og Víðivalla, svo að Örlygsstaði sjálfa sér eigi af Víðivöllum. Örlygsstaðir standa þannig austanhalt á suðrendanum á nefndri hæð, og er nú lág holtbunga móti landnorðri. Umhverfis bunguna hefir legið garðr og liggr mýrin upp að garðinum á alla vegu nema að sunnan ; þar verðr dálítil brekka þýfð frá garðinum ofan undir mýrina. Gerðið er nokkuð aflangt frá norðri til suðrs. þ>vermál gerðisins frá austri til vestrs er um 38 faðmar, enn lengdarmálið frá norðri til suðrs er um 50 faðmar. Garðrinn er sjálfr kominn í þúfur og flög og sokkinn í mýrina, enn þó má rekja hann glögg- lega, nema að sunnanverðu er garðrinn ljós á nokkurum kafla, og myndast þar nokkur brekka ofan, sem áðr er sagt. Norðan til í miðju gerðinu, þar sem holtbungan er hæst, eru leifar af tóft, enn lögun hennar sést eigi glögt. f>ó er líklegast, að hún hafi snúið frá norðri til suðrs, og er það sauðahús það, er Sturlunga talar um (Oxf. útg. i. bls. 37328_30). Nokkuru nær suðrhlið garðsins enn miðja vega milli hans og þessarrar tóftar vottar fyrir öðru tóftar- broti minna, er sést mjög óglögt; enn eigi nefnir sagan það; er því líklegast, að þar hafi þá ekkert hús verið. Er líklegast, að Sturla hafi numið þar staðar á hávaðanum, þá er hann kom fyrst á gerð- ið. Sbr. „Sturla nam staðar er hann kom suðr um húsit, á milli ok garðzins“ (bls. 37330—31). og „menn Sturlu nökkurir gengu fram at garðinum ok námu þar stað, ok var þar völlr d milli ok þess er Sturla stóð“ (bls. 384^____9). Gerðið er nú ekki slétt innán, nema lítill bali sléttr syðst (sbr. „völlr á milli“), heldr er það komið í smáþýfi og móa, enn þó grasi vaxið, nema hvað flög eru sum- staðar utan í þúfum, þó að mest sé um það, þar sem garðrinn hefir verið. Sagan segir (Sturl.s. i. 37332—23): ,;Síðan gengu þeir (o: þeir Sturla) upp ór garði (0: á Miklabœ, þar sem þeir voru nóttina áðr); ok stefndu it efra til Víðivalla“, og er þá sýnilegt, að Stuila hefir farið vestanhalt í áðrnefndri hæð milli bœjanna og ætlað að kom* ast ofan á Víðivöllu, til þess að sameina sig við IColbein bróður sinn, er þar hafði verið um nóttina, enn hefir séð, þá er hann kom suðr fyrir hæðina, að ekki var kostr á að komast ofan á Víðivöllu, 11 *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.