Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 89

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 89
8g Glóðafeykisá hét áðr áin, sem fellr úr Flugumýrardal, og renrií fyrir utan Flugumýri (sjá Landn. á tilv. stað), enn nú er sd á nefnd Hvammsá, og tekr nafn af Flugumýrarhvammi, sem er næsti bœr fyrir utan ána. Fyrir neðan Glóðafeyki er afarlöng hæð, sem enn í dag heitir Bygghóll, sbr. ,.riðu þeir it efra með fjallinu fyrir of- an Bygghólu (bls. ióOjg). Fyrir ofan hólinn er lægð, er gengr upp undir Glóðafeyki. Norðr undan Bygghól er hár hóll, er heitir Virkishóll, og greinir hann og Bygghól lœkjargil eitt. Hóll þessi er mjög brattr umhverfis, enn nokkuð flatr að ofan. Efst utan í hólnum sést fyrir ferskeyttri girðingu úr grjóti, og má rekja hleðsl- una alt í kring. þ>etta er gamalt og mjög niðrsokkið, og eru víða í hleðslunni mjög stórir steinar, enn þó einkum i hornunum. f>etta eru auðsjáanleg mannaverk. Girðing þessi er á annan veginn 13 faðmar, enn á hinn 11 faðmar, og enn sýnist vera uppi á hólnum innan girðingarinnar einhverjar tóftarleifar. J>essi girðing er enn í dag mann fram af manni kölluð Virki. Nú séstaf Sturlungu um brennumenn, að þeir komu frá fjallinu beint ofan að bœnum á Flugumýri, og hafa þeir þá riðið, er út kom yfir Djúpadalsá, upp undir fjallið fyrir ofan Bygghól, milli og Glóðafeykis, og ofan í millum Bygghóls og Virkishóls. þ>etta er beint ofan að bœnum á Flugumýri, og verðr mjög eðlilegt, að þeir hafi riðið þannig, því að þá gátu þeir og, sem sagan og sýnir, komið öllum á ó- vart. Beint niðr undan bœnum á Flugumýri undan miðju túninu, nokkura faðma frá túngarðinum, er ákaflega djúpr pyttr, svo sem 3—4 áln. að þvermáli, er enn í dag hoitir Flugufen (sjá Landn.). Pyttrinn er, eins og hann nú lítr út, eigi stœiri enn svo, að hestr kynni að geta sokkið þar ofan í. Sýnir þetta meðal annars, hversu örnefni, hvé litilfjörleg sem eru, hafa haldizt óbreytt alt í frá land- námstíð. Rannsókn á Hofsstöðum 18. ág. 1886. Hofsstaðir f Viðvíkrhreppi voru f landnámi Kollsveins hins ramma, er nam land milli þverár og Gljúfrár og bjó á Kollsveins- stöðum, enn hafði blót á Hofsstöðum, (Landn., útg. 1843, bls. 195). þ>ar hefir því blóthús eða hof verið, svo sem nafnið og bendir til. Fyrir neðan tún þar er dálítil hæð, sem nefnd er Valhöll. Sunn- an til á hæð þeirri standa nú fjárhús, enn norðan undan fjárhúsun- um sést móta fyrir tóft, sem er ákaflega niðrsokkin, og útflattir veggirnir, og er vallgróin orðin. Tóft þessi er á lengd 66 fet, enn 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.