Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 89
8g
Glóðafeykisá hét áðr áin, sem fellr úr Flugumýrardal, og renrií
fyrir utan Flugumýri (sjá Landn. á tilv. stað), enn nú er sd á nefnd
Hvammsá, og tekr nafn af Flugumýrarhvammi, sem er næsti bœr
fyrir utan ána. Fyrir neðan Glóðafeyki er afarlöng hæð, sem enn
í dag heitir Bygghóll, sbr. ,.riðu þeir it efra með fjallinu fyrir of-
an Bygghólu (bls. ióOjg). Fyrir ofan hólinn er lægð, er gengr upp
undir Glóðafeyki. Norðr undan Bygghól er hár hóll, er heitir
Virkishóll, og greinir hann og Bygghól lœkjargil eitt. Hóll þessi
er mjög brattr umhverfis, enn nokkuð flatr að ofan. Efst utan í
hólnum sést fyrir ferskeyttri girðingu úr grjóti, og má rekja hleðsl-
una alt í kring. þ>etta er gamalt og mjög niðrsokkið, og eru víða
í hleðslunni mjög stórir steinar, enn þó einkum i hornunum. f>etta
eru auðsjáanleg mannaverk. Girðing þessi er á annan veginn 13
faðmar, enn á hinn 11 faðmar, og enn sýnist vera uppi á hólnum
innan girðingarinnar einhverjar tóftarleifar. J>essi girðing er enn
í dag mann fram af manni kölluð Virki. Nú séstaf Sturlungu um
brennumenn, að þeir komu frá fjallinu beint ofan að bœnum á
Flugumýri, og hafa þeir þá riðið, er út kom yfir Djúpadalsá, upp
undir fjallið fyrir ofan Bygghól, milli og Glóðafeykis, og ofan í
millum Bygghóls og Virkishóls. þ>etta er beint ofan að bœnum
á Flugumýri, og verðr mjög eðlilegt, að þeir hafi riðið þannig,
því að þá gátu þeir og, sem sagan og sýnir, komið öllum á ó-
vart.
Beint niðr undan bœnum á Flugumýri undan miðju túninu,
nokkura faðma frá túngarðinum, er ákaflega djúpr pyttr, svo sem
3—4 áln. að þvermáli, er enn í dag hoitir Flugufen (sjá Landn.).
Pyttrinn er, eins og hann nú lítr út, eigi stœiri enn svo, að hestr
kynni að geta sokkið þar ofan í. Sýnir þetta meðal annars, hversu
örnefni, hvé litilfjörleg sem eru, hafa haldizt óbreytt alt í frá land-
námstíð.
Rannsókn á Hofsstöðum 18. ág. 1886.
Hofsstaðir f Viðvíkrhreppi voru f landnámi Kollsveins hins
ramma, er nam land milli þverár og Gljúfrár og bjó á Kollsveins-
stöðum, enn hafði blót á Hofsstöðum, (Landn., útg. 1843, bls. 195).
þ>ar hefir því blóthús eða hof verið, svo sem nafnið og bendir til.
Fyrir neðan tún þar er dálítil hæð, sem nefnd er Valhöll. Sunn-
an til á hæð þeirri standa nú fjárhús, enn norðan undan fjárhúsun-
um sést móta fyrir tóft, sem er ákaflega niðrsokkin, og útflattir
veggirnir, og er vallgróin orðin. Tóft þessi er á lengd 66 fet, enn
12