Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 93

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 93
93 in, og eru 3 í hvoru hólfi. f>eir eru allir í logagyltum skikkjum og dragkyrtlum, og víðast gullhlað, sumstaðar tvöfalt, neðan um kyrtilinn, enn sumstaðar er það farið af. í hærra arminum eru þeir allir berhöfðaðir. Sá sem yzt er í efra hólfinu hœgra megin heldr á exi. Hann virðist og hafa blæju yfir höfðinu. Sá er í miðið er heldr á bók, og hinn þriðji á gyltum kaleik. Hann heldr og á litlu sverði eða sverðsting. Hann er skegglaus; en allir hinir á þessum armi hafa hrokkið hár og sítt skegg. Sá yzti í neðra hólfinu heldr á bók og tvískeftri sög, langri. Sá í miðið heldr á bók í vinstri hendi, en með hœgri hendi styðst hann á hlut, sem ekki er ólíkr langri exi, en þó liggr strengr eftir því endilöngu; hvort þetta á að tákna hijóðfœraboga er ervitt að segja. Hinn þriðji styðst við klumbu, með bugðu og hnúð á neðra enda. í báðum hólfunum yfir myndunum eru gyltar laufaviðargreinar og utan með snúnar súlur, enn í milli, sem aðskilr myndirnar, eru viðar- greinar með kvistum, saman snúnar, svo sem áðr er um getið í mið- hluta töflunnar. f>essar greinar mynda súlur með fœti að neðan (,sokkel‘), en að ofan súluhöfði (.capitel'), og gengr laufviðarverk- ið upp af súluhausunum. í vinstra armi töflunnar í efra hólfinu yzt er postuli, sem heldr á bók. Sá er sköllóttr, með Htinn topp í krúnunni. Sá í miðið stendr með krosslagðar hendr. Hann hef- ir á höfðinu flata hettu með uppbroti að framan. Sá þriðji hefir á baka til við sig skákross (X) og hefir hinn vinstra arm hringað- an um efra hluta krosstrésins. Postulinn yzt í neðra hólfinu heldr á bók í vinstri hendi, enn hin höndin er máð af. Hann er og sköll- óttr, með hár 1 vöngum, enn skegglaus. Sá í miðið heldr á bók i báðum höndum, því að hún er opin. Hann er og skegglaus. Hinn þriðji heldr á bók. Eg skal geta þess, að allir í þessum arminum, sem eru ekki áðr undanteknir, hafa vilt skegg og hrokk- ið hár. Umgerðin í báðum hvolfunum er sams konar í þessum arminum sem hinum. Alt baksviðið (.baggrunden') á báðum örmum töflunnar er loga- gylt, alt með rósum og fágað. Sama er og að segja um baksvið- ið í öllum miðhluta töflunnar. þ>ess skal að eins getið, að bak við Krist á krossinum er gyllingin orðin föl, sem sýnilegt er, af Ijós- reyk. Enn fremr skal eg geta þess, að á bak við höfuðin á öllum postulunum eru ýmist rauðar eða bláar kringlur. Sama er að segja um allar myndirnar til beggja hliða á miðhluta töflunnar. Framan á báðum örmum töflunnar ganga enn upp hólf, er svara til hækkunarinnar á miðhluta töflunnar, þegar hún er látin aftr. Hólf þessi eru bæði á hæð og breidd helmingi minni enn hin. í hólfinu í hœgra arminum stendr fremst mannsmynd nakin upp við trjástofn. í vinstri hlið myndarinnar, sem hefir blæju um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.