Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 95

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 95
95 ar þeirra ör að myndinni, enn alls standa í henni 12 örvar, 6 á hvora hlið, og er ein þeirra i hjartastað. Myndin er öll blóði drifin. Á vinstra armi töflunnar er mynd af Kristi upprisnum, því að naglaförin sjást, og er hann berhöfðaðr, með slegið hár, í víðum hjúp, og heldr á spaðamynduðum sprota, sem hann styðr á jörðina. Frammi fyrir honum er kona, er virðist hálfkrjúpa. Hún er í kyrtli uppþröngum, með mikilli höfuðsmátt. Ofan frá höfðinu gengr mjög þunnger blæja, og lýkr konan höndum saman yfir brjósti sér og virðist mjög áhyggjufull. þ>að virðist jafnvel, svo sem Kristr bendi henni. Allar þessar máluðu myndir framan á töflhnni eru fremr vel gerðar. Nr. 2. Altarisklæði, sem hangir framan á altarinu, alt út- saumað, með 5 mannsmyndum, nær 3 áln. á breidd og 1á hæð. Á því eru útsaumaðir byskuparnir: Jón hinn helgi Ögmundarson, þorlákr helgi og Guðmundr góði. þeir eru allir saman skrýddir byskupsbúnaði að kaþólskum sið, með mítr á höfði og bagal í hendi, og þarf eigi frekara að lýsa þessum búningi að svo stöddu, með því að hann er svo sem á öðrum páfa myndum og byskupa, sem nóg er til af á Forngripasafninu og hjá sjálfum mér. Klæða- litirnir eru ýmist rauðir, bláir, gulir eða hvítir. Til beggja hliða á altarisklæðinu eru konumyndir, sín á hvorum enda. Önnur er með vængjum. Hún er í rauðum kyrtli eða hjúp, og báðar halda kon- urnar á einhverju, sem likist lúðri eða horni eða einhverju þess konar sýnitákni (,symboli‘). Onnur konan heldr þar að auki á bók. Fyrir ofan byskupamyndirnar standa nöfn þeirra á latinu, enn það sem yfir konumyndunum er verðr eigi lesið. Sumstaðar i mynd- unum hefir verið saumað utan með gull- og silfrvír, enn mjög er það fölt orðið. Allir 3 byskuparnir eru með .gloríu' kringum höf- uðin. Grunnrinn á altarisklæðinu undir myndunum er allr gulr. þetta altarisklæði virðist bera það með sér, að það sé íslenzkt. Saumrinn er fremr stórgerr, enn ákaflega sterkr. Litirnir einnig íslenzkir. Að neðan er altarisklæðið alt trosnað og fóðrið hangir niðr svo sem rifin skötubörð, og væri það því betr komið á Forn- gripasafninu, enn að hanga fyrir altarinu í Hóla-kirkju. Á ofanverðu altarisklæðinu er altarisbrún, öll útsaumuð með rósaleggjum, blöðum og blómum, og er alt þetta lagt með silfrvír, og rautt kögur að neðan. Á miðri altarisbrúninni eru stafirnir „I H S“ (Jesús). Altarisbrún þessi er öll rifin og með götum, og er þó notuð fyrir altarið. Hún hefir öll verið saumuð með silki, enn vírinn er orðinn fölr, svo sem eðlilegt er. Á altarinu að ofan er spænskt leðr, fornfálegt og víða með götum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.