Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 100

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 100
100 myndinni til hœgri handar stendr: ,,Ragneida Jonae, vidua supcr- stes, Anno aetatis 38, conjugii vero 10u. Yfir konumyndinni, sem er nær byskupi til vinstri handar, stendr: „Groa Thorleifi, obiit, anno 1660, aetatis vero 27, conjugii 2U Yfir þriðju konunni stendr: „Ingibiörga Benedicti, denata anno 1673, aetatis vero 37, conjugii 9.u Neðan undir myndunum stendr: Praesulis Holensis perspicis ora. Gislai ingenii dotes Islandia laudat. Ad latera uxorum nu- merum, quarum una superstes hanc sistit tabulam; Clarebunt nomina coelis111. Alt þetta letr, sem á myndinni er, er gylt. Auk þess skal eg taka það fram, að allar þessar myndir sýnast vel gerðar, og þar að auki eru þær að því leyti mjög merkilegar, að þær sýna svo vel og greinilega búning þeirrar aldar. Enn skal eg geta þess, að stungin hafa verið göt á augun á þrem myndunum, og er slíkt hryggilegt. N r. 14. Næst altarinu að norðanverðu er mynd af Giuðbrandi byskupi f orlákssyni. Hún er i al. á hæð og s/4 al. á breidd. Hann er þar í svartri kápu með breiðum uppbrettum kraga. Hann heldr á bók. Fyrir ofan myndina standa með gyltu letri sömu orð og á hinni fyrr umgetnu mynd (nr. 11.), nema hvað síðast stendr: „Anno 1620, ætatis vero 78“, og erþessi þvi rúmu ári yngri. Hún sýnist lítið vera skemd, og að öðru leyti er hún alveg eins og mynd sú af Guðbrandi byskupi, sem er á safninu. Nr. 15. Nyrzt í kórnum er önnur ákaflega stór mynd, 2 áln. 7 þuml. á hæð, 1 al. 18 þuml. á breidd. Á henni er Kristr á krossinum. Við krossinn krýpr Gcísli byskup f orláksson og (fyrsta) kona hans, Grróa f orleifsdóttir (f 1660)1 2. Hann hefir mjög sitt hökuskegg og kampa á efri vör, með hvítum pípukraga og er í svartri kápu. Konan hefir alveg sama búnað, og á stóru myndinni nr. 13., nema sá er munrinn, að hempupörin ná ekki nema ofan að mitti, og ekki sést pilsið eða samfellan. Báðar myndirnar leggja saman hendr. Utan um myndir þessar eru port, með súlum til hliðanna, sem mynda boga að ofan. þ>ar ofan á eru 2 vængjaðir englar. Yfir krossinum eru nokkrir hebreskir stafir. Neðan undir á fœtinum standa með latínskum gylturn stöfum vísu- orð þessi: „Praesulis externum Gislai perspice vidtum. Aurea sed clarae mentis imago deest. 1) Hér segir að ekkja Gísla byskups, Bagnheiðr Jónsdóttir, lét gera myndina. 2) þar eð myndin er frá 1661, enn hann fékk eigi Ingibjargar fyrr enn 1664, verðr þetta að vera mynd frá Gróu, enda bera vísuorðin neð- an undir það með sér.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.