Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 102

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 102
102 68ui. Myndin er með gðtum, flögnuð og eyðilögð, öll með hvít- um og gráum skellum. |>ó mætti enn taka af henni eftirmynd af góðum málara, enda væri það skaði, að hún eyðilegðist, því að hún hefir verið einkar vel máluð: augun fjörleg o.s. frv. Nr. 21. Inst á suðrvegg framkirkjunnar er mynd, sem sagt er að sé af Jóni lækni Steinssyni byskups, er nefndi sig Berg- mann þj* 1719). Myndin er á hæð 1 al. 8 þuml., enn á breidd 1 al. 2 þuml. Hann er á sérlega skrautlegum búningi, hefir parruk á höfði og er í spangabrynju, með rauðan feld um öxl, allan settan utan með gyltum kórónum. par sem feldrinn brýzt upp, sýnist hann vera fóðraðr með hvítum dýraskinnum með svörtum dílum. Feldrinn er spentr saman á vinstri öxlinni að gömlum sið, og er spenna þessi eða feldardálkr með gimsteini í miðju og sett minni steinum umhverfis. Spenna þessi er mjög stór. Um hálsinn er brún blæja með Ijósleitum rósum, og hanga niðr endarnir. I>ar í er nál, er virðist vera stór steinn. Mynd þessi er vel máluð, og maðrinn er fremr unglegr, því hann er skegglaus. Að öðru leyti er myndin föl og nokkuð skemd ; enn mest kann það að vera af því, að hún er óhrein og hrukkótt, því að undir henni er að eins lítilfjörleg trégrind, sem myndin er bundin við. Mynd þessi er brjóstmynd í fullri stœrð.— Um búning á mynd þessari er það að segja, að þetta er stórhöfðingjabúnaðr eða jafnvel gamall konunga- búnaðr, og hafi Jón læknir Steinsson verið þannig búinn hér á landi, hefir hann verið skrautmenni mikið, enda var sóunarsemi hans við brugðið, því að erlendis sóaði hann farareyri sínum, er líklega hefir til verið ætlazt að hrykki, á 3 eða 4 árum, og komst að auki í 1600 dala skuld, sem eftir peningaverði þá var harðla mikið fé. Hann var að eins rúmlega tvítugr, er hann lézt (J.E. Árb. ix. 43). Nr. 22. Næsta myndámiðri suðrhlið er af einhverjum, er eigi hefir geymzt nafn á. Hún er sporöskjulöguð, með gyltum ramma, gömlum, með mjög upphækkuðu verki. Hún er 1 al. 8'l2 þuml. á hæð og 1 al. 2 þuml. á breidd. Er það brjóstmynd í fullri stœrð. pessi maðr hefir alveg sama búning og hinn (nr. 21.), að því frá skildu, að hinn skrautlega feld vantar, þ. e. a. s., að hann sé eins og á hinni, enn þó sýnist móta fyrir rauðum fellingum neðan til á myndinni, enn þar eð myndin er orðin föl og töluvert sprungin, sést þetta ekki greinilega. Mynd þessi er mjög ungleg og skegg- laus og fremr vel gerð. Nr. 23. Fremst á suðrvegg kirkjunnar er enn mynd af em- hverjum, sem óvíst er af hverjum er. Hún er 1 al. 4 þuml. á 1) Myndin er þá frá 1728, því Steinn biskup var fœddr 1660,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.