Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 103

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 103
103 lengd og 22 þuml. á breidd, brjóstmynd i fullri stœrð. Maðrinn hefir ákaflega þykt parruk, með hvíta blæju knýtta um hálsinn, og sést fyrir rósum í endunum. sem niðr hanga. Myndin er í fagr- blárri kápu, sem liggr í fellingum, og verðr þá litrinn með skugg- um. Á hálsinum vottar fyrir því, að kápan sé með rauðu rósa- klæði, enn að framan sýnist hlaðið brettast upp, og er þá fóðrið rautt. Mynd þessi er með stórri rifu að neðan, enda öll meira og minna sprungin, enn hefir verið ferniseruð yfir1. Nr. 24. A norðrhlið kirkjunnar fyrir framan róðuna miklu er myndaspjald úr tré yfir Ingihjörgu Benediktsdóttur (f 1673), mið- kona Gísla byskups forlákssonar. Á miðju spjaldinu er langt mál á latínu, sem eg hirði eigi hér að rita. Neðan undir stendr burð- artíð og dánartíð hennar, nfl. 2. marz 1636 og 24. jan. 1673. Nest á spjaldinu er mynd, sem eflaust á að vera mynd frúarinnar, og er hún í þeirrar tíðar islenzkum búningi, með vafinn fald og hatt. Hattrinn er með 5 gyltum röndum umhverfis og auk þess er 6. röndin á börðunum. Hún er í svartri kápu sem er sett gylt- um pörum á báða barma, svo langt niðr sem sést. Kápan sýnist flegin langt ofan á brjóstið, og eftir börmunum er útsaumað hvítt lín með laufum. Niðr á brjóstið beggja megin sést á rautt undir kápunni og hvitt lín á milli. Til beggja hliða við spjaldið eru englamyndir, sín hvoru megin, og heldr hvor þeirra á spjaldi, sem ritningargrein er rituð á. Nr. 25. Næsta mynd þar fyrir framan er kvöldmáltíðin. Myndin er 1 al. 14 þuml. á hæð og 1T/4 áln. á breidd. Hún er flögnuð og trosnuð og rifin, og er slíkt ómetanlegr skaði, því að hún hefir verið mjög vel gerð. Enn eg ætla ómögulegt að taka eftirmynd af henni. Nr. 26. Næsta mynd þar fram af, sem er fremsta mynd á norðrveggnum, er af hinum frakkneska vísindamanni Panl (xailllárd (f. 3t/i 1796), er ferðaðist um ísland árin 1835 °g 1836 og 1839, og skáldið Jónas Hallgrímsson orti til hið alkunna, fagra kvæði : „pú stóðst á tindi Heklu hám“2. 2. Lýsing legsteina í Hóla-kirkju3. 1. Legsteinn í ganginum milli byskupsstólanna, rétt fyrir fram- an kórdyr, yfir Jóni byskupi Teitssyni (1780—1781) og Margrétu 1) Mun vera mynd Friðriks konungs fimta. 2) Af myndum þessum keypti Sigurðr Vigfússon til Forngripasafnsins allar byskupamyndirnar (nr. 11—20), og myndirnar 21., 23. og 25. og lét hressa upp á ýmsar þeirra og setja í ramma. 3) Lýsing þessi er líklega samin af þáveranda skólapilti pórði pórð- arsyni, sem áðr er nefndr (bls. 90).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.