Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 108

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 108
io8 útsýni snertir á báðum þessum merku bœjum. Dalrinn er breiðr og fagr, með sléttlendi og grundum. hið neðra. Á báðum þessum bœjum er því stórmannlegt og fagrt. Bœrinn Hof stendr nú á háv- um og stórum hól, mjög bröttum að r eðan eða vestan, og er bœr- inn hér um bil miðja vega millum árirnar og fjallsróta. Fyrir utan bœinn, norðvestr á sléttlendum hólbala, er liggr miklu lægra enn bœrinn, sést fyrir fornum bœjarrústum, er eg verð að álíta að svo sé. Að neðan og vestan er mjög stór tóft, er snýr samhliða dalnum, eins og hann liggr hér. Tóft þessi er um 80 fet á lengd, enn 40—45 fet á breidd, og snýr f norðr og suðr. Ut úr vestrhliðinni við suðrgafl tóftarinnar er dœld mikil í hliðvegginn, sem þó er mjög greinilegr. Hér verð eg því að ætla, að dyr hafi verið. Við austrhlið tóftarinnar eru 3 afhús, hvert við annað. þ>au eru öll fremr stór. Hið syðsta afhús er jafnsunnarlega og suðr- gafl tóftarinnar. Hvar dyr inn í hús þetta hafi verið, get eg eigi sagt fyrir víst. Enn inn í hin 2 afhýsin liggja dyr úr aðaltóftinni. f>etta er og samkværnt hinni gömlu húsaskipun. ý>essi tóft heitir enn í dag skálatóft, og eru það munnmæli, að þar hafi verið drukkið erfið mikla, er þeir ý>órðr og jþorvaldr Hjaltasynir erfðu föður sinn. f>að er og eigi ólíklegt, að hér hafi hinn gamli bœr staðið, enn verið síðar fluttr upp á hólinn, þar sem hann stendr nú. Veggir þessir eru allir miklir og digrir. Beint upp og því nær í austr undan tóftum þessum er hóll mikill, brattr að sunnan og vestan, eða þeim megin sem að tóft- unum veit. Uppi á hól þessum standa nú fjárhús. Fyrir framan eða vestan fjárhúsin vottar fyrir tóft. Veggir hennar eru ákaflega útflattir og niðrsokknir. Sjáanlegt er, að dyr hafa verið fram úr tóftinni, og snúa þær niðr að hinum tóftunum. Yfir austanverða tóftina er pverveggr, sem er sýnu digrari enn það, sem séð verðr af hliðveggjunum. Enn fyrir austan þennan þvervegg virðist jafn- vel votta fyrir áframhaldi tóftarinnar eða afhýsi. Enn þetta er svo óglögt, að eg þori ekkert með vissu um það að segja, enda er það skiljanlegt, að hér hafi aflagazt, þar sem fjárhúsin eru bygð hér rétt við. Fjarlægðin frá skálatóftinni upp að tóft þessari mun vera um 30 faðmar. Að sunnanverðu við hól þenna, í millum hans og hólsins, er bœrinn stendr nú á, gengr upp laut mikil og djúp, sem enn í dag heitir Goðalaut. f>ótt laut þessi sé hið eina örnefni, sem bendir á hofið, þá sýnist það ljóst, að hofið hlýtr að hafa staðið þar nálægt. Og þá er á landslag og afstöðu er litið, þá virðast miklar Jíkur til, að tóftin á hólnum sé hoftóft og leifar af hinu forna hofi, enda er þetta samkvæmt því, er eg hefi annars- staðar fundið og gert grein fyrir. Enn með þvi að fjárhúsin standa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.