Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 109

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 109
hér sem áðr er sagt, fann eg eigi ástœðu til að rannsaka þetta með grefti. Hér um bil 30 faðma austr frá húsunumer á holtrana nokkur- um tójt mikil, sem snýr samhliða dalnum, mjög fornleg og útflött. Hún er um 70 fet á lengd og 30—35 fet á breidd. — Vestr frá þessari tóft sýnist votta fyrir annarri tóft, enn um hana verðr eigi meira sagt. í suðaustr af fjárhúsunum, enn beint í austr af bœnum, í nál. 60 faðma fjarlægð, er hinn svo nefndi Hjaltahaugr. Honum er þannig varið, að hann er bunga, fremr lág, mjög útflött. Umhverf- is bungu þessa vottar fyrir hringmyndaðri girðing. þ>ó er hún glöggvari á sumum stöðum, enn sumum, enn óhætt er að fullyrða, að garðr þessi hefir verið alibreiðr. pvermál hringsins, mælt út á ytri brúnir garðsins, er hér um bil 80 fet enn eigi er hægt að á- kveða með vissu, hve mikið af þessu kemr á sjálfan hauginn, því að aðskilnaðrinn milli garðs og haugs er orðinn óglöggr. pessi lögun á haug með garði í kring er samkvæm því, er eg hefi áðr fundið.1 Ofan í haug þenna hefir verið grafin gröf allmikil, i tið síra Benedikts Vigfússonar á Hólum. pá er eg prófaði jarðveginn í haug þessum með stálstaf mínum, varð jafnan fyrir honum mik- ið af grjóti, sem örðugt var að komast niðr úr. Frá haugnum í beinni stefnu til bœjar vottar fyrir garðlagi, sem slitnar rétt við hauginn, enn þar dregr í mýrlenda lægð, og má því vel vera, að garðrinn sé þar sokkinn, enn hafi legið alla leið að haugnum. Eg gerði lítilfjörlega tilraun með hauginn, byrjaði i hinni djúpu gröf, sem í hann var grafin, að norðanverðu, og gróf nær inn að miðju hans, um 3 áln. á dýpt. Sökum tímaleysis og sökum fundarhalds, sem ákveðið var, varð eigi haldið áfram, enda var verkið seinlegt, því að í allri tungunni eða haugnum er möl, og innan um hana hnöllungs-steinar, enn þannig er hér á Hofi jarðvegr allr. í suðraustr frá bœnum, hér um bil 20 faðma, dregr túnið í lægð, sem að neðan er takmörkuð af fremr lágum hól, að sunnan af holtrana, að austan af háu melbarði, og að norðan af áfram- haldi hæðar þeirrar, sem bœrinn stendr á. Eftir lægðinni vestan- verðri og eftir henni endilangri liggr garðlag afarmikið, sem er nál. 35 faðma á lengd, um 4 áln. á hæð, og 3—5 faðma á breidd að neðan. 1 norðrenda garðsins vottar fyrir tóft nokkurri, eigi mjög stórri, enn í austr frá endanum og upp undir melbarðið liggr yfir lægðina þvera, að norðanverðu, garðlag, sem er talsvert niðrsigið, einkum í vestrendann, þar sem lægst er, og er sá garðr 1) Sjá Arb. fornl.fél. 1887 bls. 81, þar sem talað er um haug þórð- ar godda sbr. örnefnið Haugsgarðr (Laxd., útg. 1889—91 bls.. 83).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.