Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 112

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 112
1X2 23 fet á breidd. Dyr hafa verið á eystra hliðvegg, þar sem hann er orðinn mjög óglöggr. 10. Heldr ofar, fyrir innan litla lægð, svo sem 3 föðmum sunnar, er búð, n. 35 fet á lengd og 19—20 á breidd. Dyr munu hafa verið á eystra hliðvegg við syðra gaflhlað. Snýr sem hinar. 11. Fjórum föðmum þar fyrir sunnan, enn heldr ofar, er búð, n. 40 fet á lengd, enn þó syðra gaflhlað mjög óglögt. Breidd 24 fet. Dyr óglöggvar. 12. Undan suðaustrhorni á þessarri búð á hól eða hæð nokk- urri, er búð, um 70 fet á lengd og 31 fet á breidd. Dyr hafa ver- ið á vestrvegg á nyrðra hluta hans. Veggir eru ákaflega digrir og breiðir, einkanlega gaflhlöðin. Er þessi hin langstœrsta af öllum hinum áðrtöldu. 13. Tæpum tveim föðmum fyrir ^estan þessa búð er hringr einn, glöggr, nær kringlóttr, enn helzt er nokkur flati .á honum að norðan, sem vel getr verið aflögun. Hann er um 23 fet að þvermáli, veggir mjóir, n. 3 fet á þykt, svo sem þeir nú líta út, enn þó greinilegir; hafa því einungis verið lágir, og lítr hringrinn út fyrir að vera yngri enn búðirnar, þvi að veggir eru svo greini- legir og ekkert útflattir; einungis eru í hann smágryfjur. Engar dyr eru á hringum. 14. Á næstu hæð þar fyrir sunnan, því að í milli er grasi- vaxin laut, er búð með dyrum, veggjum og gaflhlöðum. Hún er 54 fet á lengd, 28 fet á breidd. Dyr eru á eystra hliðvegg sunn- arlega. Við syðra gaflhlað er útbygging. Snýr sem hinar. 15. Sex föðmum hér fyrir sunnan hefir verið mjög lítil búð, eða ef til vill eldhús, heldr óglögt, enn veggir þó mjög digrir. 16. Nokkurum föðmum hér fyrir sunnan er búð, 39 fet á lengd. Breidd er eigi hœgt að ákveða, þvi að búðin er orðin mjög ólöguleg. Dyr virðast hafa verið á suðrgaflhlaði. — þ>etta er syðsta búðin á bakkanum, því að þá tekr við hin stóra gras- laut, er síðar verðr á minzt. 17. Fjórum föðmum fyrir vestan þessa búð er hringr einn, á- kaflega mikill og fornlegr. Hann er 8q fet að þvermáli í norðr og suðr, enn 94 fet í austr og vestr. þ>vermálið munar þannig að eins 8 fetum, sem lítið ber á, á svo stórum hring. Fyrir hring þessum sést greinilega alt í kring, þótt hann sé orðinn mjög niðr- sokkinn, og hallar út frá honum víðast hvar, þannig að hann er líkari upphækkun enn girðingu. Bæði að sunnan, og norðr roeð austan og vestan, sést glögglega móta fyrir grjóthleðslum. Er því á þessarri upphækkun mikið mannvirki. í landnorðr og útsuðr sést ljóslega fyrir dyrum. Innan í hringnum eða upphækkuninni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.