Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 113

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 113
miðri, eru 2 litlar tóftir samhliða. f>essar tóftir eru unglegri enri upphækkunin, enda snúa þær bæði öðruvís og skakt við áðrnefnd- ar tóftir. þ>annig ásigkominn hring hefi eg eigi séð á nokkurum þingstað fyrr, er alþing er frá skilið, enn þetta kemr mæta vel heim við Grettis sögu (útg. 1853, bls. 163), þar sem skýrt er talað um lögréttu á Hegranessþingi1. Fyrir norðan þessa upphækkan er gerði, bygt ofan í hinn forna þingstað. þ>að er eflaust meira enn dagslátta á stœrð. Girðingar allar umhverfis eru glöggvar og ekkert útflattar. Sýnir það meðal annars, að gerðið er bygt á siðara tíma, enda hefir verið notuð þar til upphækkunin á nokkurum parti, og hefir hún þar við nokk- uð aflagazt, og fyrir það er hlykkr á gerðinu. J>etta er stekkjar- tún, er sumir kalla Ifltla-garð, og stendr þar stekkjarbrotið í miðj- unni. þ>að liggr í augum uppi, að ekki hefir verið hafðr hér stekkr, fyrr enn þingið var með öllu af lagt. 18. Norðr undan hringnum eða upphækkuninni er búð, sem bæði hefir verið löng og breið, enn hvorugt verðr mælt með vissu. 19. Rétt fyrir vestan þessa búð er önnur búð, mjög stór og niðrsokkin. Verðr og eigi mæld. 20. Norðr undan henni er búð, mjög stór með ákaflega út- flöttum veggjum, 63 fet á lengd út á mitt gaflhlað á næstu búð þar fyrir norðan. Er 32 fet á breidd. Dyr hafa verið á vestr- vegg við nyrðra gaflhlað. 21. Austan við þessa búð sýnist hafa verið búð, sem er orð- in mjög óglögg og niðrsokkin. 22. Norðr af hinni fyrrtöldu stóru búð er búð, sem er 45 fet á lengd, 23 fet á breidd. Dyr óljósar, enn munu hafa verið á eystra hliðvegg norðarlega. Sama gaflhlað er undir þessum stóru búðum. 23. J>remr föðmum þar fyrir neðan kemr mjög stór búð, með ákaflega útflöttum veggjum. Lengd 71 fet, breidd 27. Búðin er orðin svo vallgróin, að dyr verða eigi ákveðnar. 24. Um 12 föðmum fyrir norðan þessa búð er partr af lítilli búð og heldr ómerkilegri. Hún hefir snúið í austr og vestr, þar sem allar hinar áðrnefndu snúa í norðr og suðr. Vestri hlutinn af búð þessarri er horfinn undir hornið á stekkjargerðinu. 23. Fjórum föðmum þar fyrir norðan sjást leifar af búð, 1) Hinn glöggskygni vísindamaðr Vilhjálmr Finsen, sem þekti rann- sókn S. V. á mannvirki þessu, bæði af »Isaf.« xiii. 38. og af einkanleg- um skýrlum S. V., var honum samdóma um, að hér mundi lögrétta hafa verið (Sjá rit hans »Om d. isl. Fristats Institutioner,* bls. 26, ath. 1.), enda þurfti að sjálfsögðu afar vítt svæði fyrir 36 dómendr og aðra, svo sem sækjendr, verjendr, vitni 0. s. frv. 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.