Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 120

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 120
120 Helgavatn er hið sama og nú er kallað Helgavatnstjörn út ogvestr undan Urðarvatni, vestan ár, fyrir neðan bœinn á Helgavatni. I Melabók segir, að „pórtnóffslœkr fellr ór vatninu í ánalíl. f>etta virðist Ijóslega að benda til, að í þá daga hafi ekkert vatn verið fyrir vestan Vatnsdalsá, sem lœkr hafi fallið úr í ána. Enn það vatn hefir horfið eða sameinazt Flóðinu, er það myndaðist, sem eftir sennilegri sögn hefir myndazt, eða breytzt f áþekt horf og von er (— það er að vísu að þorna upp), er Bjarnastaða-skriðan féll 1720 og stýflaði upp ána. Nú fellr áin gegn um Flóðið, en áðr hefir vatnið — sem Vatnsdalr tekr nafn af(?) — legið fyrir vestan ána, frá skilið henni, því að annars hefði lœkr eigi getað runnið úr Vatninu í ána. Bauðatlalr (Vd.,Ln.) gengr suðr í fjöllin fyrir austan Vatnsdal. Ur honum fellr Giljá (Gilja-á) niðr 1 millum bœja þeirra, er sam- nefnt eiga við ána. — í vestr-útsuðr úr honum gengr dalverpi nokkurt, er Seljadalr nefnist, að því er Halldór í Miðhúsum Páls- son (prests á Höskuldsstöóum), skýrleiksmaðr hinn mesti, sagði mér. Karnsncs (Vd. bls. 48, 56)* 2 mun eflaust vera nes það, sem nú er kallað Stóranes. f>að gengr fram í ána að austan fyrir framan Hvamm, og er hið efsta af Hvamms-engjunum. f>eir Már hafa farið fram með ánni (Vatnsd. bls. 48), því að þá hefir ekki verið búið að leggja brúna fram undan urðinni. Annað getr það ekki verið. J>að sést glögt á sambandinu í sögunni. Eigi sjást þar bœj- arrústir (sbr. Vatnsd. bls 56). Svartfellsnxýrar (Vatnsd. bls. 65) hafa heitið flár nokkuiar fyrir sunnan og austan Svartfell, enn svo heitir uppi á há Vatns- dalsfjalli væna bœjarleið sunnar eða framar enn Hof. Gruðhrandsstaðir (Vatnsd. bls. 61) eru nú eigi framar nefndir svo, heldr Guðrúnarstaðir. Nafnið hefir breytzt, svo sem svo mörg önnur, og bœrinn verið kendr við einhvern síðara ábúanda. Guð- rúnarstaðadalr skerst í austr-Iandnorðr úr Vatnsdal. Bœrinn stendr norðan til í dalnum að austanverðu. f>etta stendr í sambandi við Svartfellsmýrar og sel Guðbrands Áin fellr þar eftir dalnum rétt fyrir neðan túnið, og fellr þar í alldjúpu gili. Eyjarengi, er sagan nefnir (Vd. bls. 51) hefir líkast til legið í 1 Forns. 1. c. sbr. ísl. s.2 i. 175 nmgr. 12. (»vatninu«): útgg., en réttara virðist að taka það hér sem eiginnafn. Landn. hefir hér féll (ekki: ,fellr‘) sem kynni að vera rettara. 2) Einnig skrifuð Kársnes og Kornsnes sbr. Kál. I. B. ii. 39. not. 3. við ber 38). Kálund vill skifa Kárnsnes sbr. fuglsnafnið karn (kárn?): SnE. ii. 489.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.