Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 122

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 122
122 Grímstungu og út til Vatnsdalshóla, eða svo sem því svarar, svo sem nú tíðkast, „í hvammi einum mjög fögrum“ segir Vatnsd.(bls. 26), og er þad sannmæli, millum tveggja mela, eða „milli holta tveggja“ (Landn. bls. 174; Vatnsd. bls. 22) Túnið er slétt og af- bragðsfallegt, og liggr í litlum halla alt niðr undir ána. Upp og norðr undan bœnum, svo sem 60—70 faðma, er hæð allmikil eða tóft, er enn í dag heitir Goðllóll. þar er fallegt og einkum er þaðan einkarfagrt að sjá ofan yfir hvamminn og ána. Hóllinn er að ofan með töluverðum jarðvegi, enn nokkuð blásinn að vestan. Umhverfis hólinn sést vottr fyrir fornri girðingu. Hana má nokk- urn veginn glögglega rekja að austan, norðan og vestan, enn á kafla að sunnan sést ekki fyrir henni. Uppi á hólnum sést, að einhver bygging hefir verið, því að þar sést glögt votta fyrir ein- um vegg, er liggr i austr og vestr. Enn til allrar ólukku hefir verið bygt stórt fjárhús sunnan og vestan í hólnum, og hefir verið stungið upp í það bæði úr tóftinni og girðingunum, svo þar hafa' kennimerki eyðilagzt. Fyrir því gróf eg hér ekki, og með því að þar er lítið um grjót, munu kennimerki og eigi geta verið glögg. í á þar skamt fyrir framan er þó nokkurt grjót. Hvergi annars- staðar sjást merki til þess að Hofi, að hofið hafi staðið, enda er hér hinn fallegasti staðr. Eyjólfsstaðir eru utar í dalnum enn Hof. Svo sem 250 föðm- um fyrir utan þá, spottakorn fyrir ofan veginn, eru lágir klettar, er heita Skinnhúfuklettar. f>ar er klettaskúti, er og heitir Skinn- húfuhellir, enn þar niðr eða vesti af, nær ánni, er hvammr, er og heitir Skinnhúfuleynir. Enn heitir Skinnhúfuhylr í ánni þar ná- Jægt. þ>essi örnefni benda til þess, að fleiri forneskjusögur hafi geymzt í Vatnsdal enn þær, er getr í sögunni. Marðarnúpr er alllanga bœjarleið fyrir framan Hof. f>ar er kölluð Sundldg í túninu fyrir utan og neðan bœinn. f>að er djúp laut og hlaðinn digr þvergarðr yfir lautina. Á, er fellr norðan við túnið, er kölluð Gilá, og er enn í dag veitt vatni úr henni ofan í lautina, og sá eg, að það hefði verið nýgert. f>essi Sundlág eða Sundlaut er gamall árfarvegr, og hefir Gilá runnið þar áðr, löngu áðr enn þar bygðist. Má það sjá af því, að túngarðr afgamall liggr yfir þvera lautina, og er hann enn á sumum stöðum ákaflega digr og mikill. Auðvelt er að veita ánni eða nokkuru af henni í lautina, og er það stundum gert. f órormstunga stendr skamt í norðr frá hálsi þeim, er gengr í norðr í miðjum Vatnsdal milli Guðrúnarstaðadals og Forsœludals. Ofar uppi i tungunni sést fyrir fornum tóftum og túngirðingu, og eru þar nefndir Jökulsstaðir. Vera má, að Jökull Ingimundarson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.