Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 128

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 128
128 sókn sinni á Valseyri, er það, að misletran er í Árbókinni 1883 (bls. 11. neðst): 10 fet í staðinn fyrir 10 faffma.1 Eg leitaði enn fremr grandgæfilega á Valseyri og fann þar 2 tóftir af nýju, svo að nú hefi eg fundið þar alls 18 tóftir. Onnur sú tóft, sem eg fann nú, er samhliða tóftinni nr. 12. (Árb. 1883, bls. 113 ) og virðist hafa verið af sömu stœrð. Sjö föðmum vestr og niðr af endanum á þeim tveim tóftum, er enn tóft, rétt við sjálfa skriðuna. Hún snýr i austr og vestr. Tóftin er svo útflött og blásin, að máli verðr ekki við komið, svo að áreiðanlegt sé. þ>ó sést móta fyrír báðum hliðveggjum. Lengdin virðist vera um 30 fet, eða búið lítið eitt meira. Eg skal geta þess, að þessar 3 síðastnefndu tóftir á Valseyri eru að því leyti öðruvísi enn hinar, að í þeim hefir verið talsvert minna grjót í undirstöðunum. Að öðru leyti eru þær nálega jafnsléttar að jörðu sem allar hinar og upp- blásnar. Yfirleitt eru þessar tóftir á Valseyri, að fráteknu kringlótta byrginu, sem hefir enn undir il/4 áln. veggi og meira, allar með sömu einkennum, mjög útflattar og lágar, og þvi hinar fornlegustu, er eg hefi nokkurstaðar séð, og hefi eg þó rannsakað 11 þingstaði og — mér er óhætt að fullyrða — hátt á annað hundrað tóftir (eða meira) frá eldri tímum og yngri. Auðvitað þarf nokkura reynslu, til þess að geta gert mun á tóftum frá 10. öld og 16. öld — hann hlýtr auðvitað að vera mik- ill. þ>annig sýna merkin glögt — og staðfesta svo fornar sagnir —, að þing hefir verið á Vaiseyri og það stórkostlegt þing. Ætti tóftirnar á Valseyri að vera frá Hansastaða-verzluninni, þá ætti þær að vera frá 16. öld. Enn eg efast um, að Hansastaða-verzlun hafi nokkurn tíma verið á Valseyri, því að það er hinn óhentugasti staðr, er hugsazt getr, því nær inn undir fjarðarbotni, og á engra manna leið, og það svo, að menn frá i æstu bœjum þar fyrir utan komast oft og löngum ekki út á þúngeyri fyrir ísalögum, og alt út frá Lambadal frá Valseyri er meira hluta vetrar óskipgengr ís og oft hestheldr. f>að vita hinir mörgu, sem gagnkunnugir eru, er búa innan til í Dýrafirði, hvé ókleyft það væri að sœkja nauð- synjar sínar þar inn í ranghala. Hér við bœtist, að tveir hinir hentugustu verzlunarstaðir, sem hugsazt geta, blasa við miklu utar. Fyrst er hinn slétti og íagri Höfðaoddi og fyrir utan hann ein hin ágætasta og öruggasta skipalega fyrir öllum áttum. Annar er hin alkunna þingeyri, og er þó slept yzta og þriðja staðnum, hinni fjölsóttu Haukadalsbót. Annað mál er hitt, að Dýrfirðingar á 1) Eigi er því að neita, þó að rannsókn þessi á Valseyri þyki eigi mikilsverð að þessu leyti, þá hefir hún orðið hðfundinum tilefni til fróðlegrar athugunar um lögréttur á héraðsþingum (Arb. 1884—85 bls. 10—17).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.