Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 130

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 130
130 Á nöfða í Dýrafirði l0/8 1888. Skamt fyrir utan bœinn á Höfða, eða um 20 faðma, stendr nú hlaða og fjós. f>ar rétt fyrir utan eru tóftir 2, ákaflega fornlegar og stórar. |>ær eru mjög út- flattar og komnar í þýfi, einkanlega hin efri. þ>ó má nokkurn veginn sjá og ráða um stœrð þeirra og lögun, og hefir að líkum sami veggr verið undir báðum, því að þær standa jafnhliða. Neðri tóftin eða hin vestri er gleggri, og þar sér nokkurn veginn bæði lengd og breidd. Lengdin er 67—70 fet að utanmáli, en breidd 27 fet að minnsta kosti. Dyr eru glöggvar út úr neðra hliðvegg við eystra gaflhlað. Hið ytra gaflhlað á efri tóftinni nær jafn- langt út og á neðri tóftinni og er glöggt. Aftr á móti er innri endinn óglöggr, því að af þeim enda tóftarinnar hefir auðsjáanlega verið stungið upp í hina áðrnefndu hlöðu; enn efri hliðveggrinn sést allr skýr og glöggr, 68 fet á lengd. Enn með því að dyrnar sýn- ast hafa verið, þar sem efri veggrinn endar, þá hafa þær verið rétt á móti dyrunum á neðri tóftinni, að neðanverðu við hið eystra gaflhlað, og efra húsið hefir þá sannsýnilega haft líka lengd og neðra húsið, með því að hið eystra gaflhlað bœtist þar við og ef til vill lftill hluti af veggnum. Dyrnar hafa trauðlega annarsstað- ar getað verið, því að á efra hliðveggnum sést ekkert móta fyrir þeim á öðrum stað, og á millivegg húsanna gátu þær alls ekki verið. þ>að er sennilegt, að þetta sé forn bœjarhús á Höfða, og ef til vill hin elztu þar, því að tóftirnar líta svo út sem áðr er sagt. jpar að auki geta fleiri hús hafa staðið við eystra endann á þess- um húsum, þar sem fjósið og hlaðan stendr; því að þar er ákaflega mikil upphækkun. Fyrir neðan þessar fornu tóftir liggr brekka eigi alllftil, og er hún að kalla má eftir endilöngu túninu. Fyrir neðan þá brekku, nokkurn veginn á flatlendi, beint niðr undan hinum fyrri tóftum, í 30 faðma fjarlægð, er tóft nokkur einstök, mjög einkennileg, stór og fornleg. Tóft þessi er öll glögg og heldr mjög svo hinni upp- haflegu lögun. Hið neðra af veggjunum hefir verið hlaðið úr grjóti, og því svo stóru, að margir af steinum þeim að minnsta kosti verða ekki hrœrðir af minna enn 4 mönnum nú á tíð, og það Vigfússonar, sem við vórum sjálfir með á Valseyri, og aðgættum mjög nákvæmlega hvort atvik, og sem hann hefir sjálfr frá skýrt hér á und- an, höfum við ýtarlega athugað, og getum við, þótt til eiðs kæmi, ekki annað sagt, ennað hér sé svo skilmerkilega frá öllu sagt, smáu og stóru, og nákvæmlega, að ómögulegt sé úr að bœta á nokkurn hátt, og gildir þetta eins um hina fyrri rannsókn hans á sama stað. Höfða í Dýrafirði, þann 10. ágúst 1888. Sighvatr Grímsson Borgfirðingr. Jón Sigurðsson á Næfranesi. Handsalað með tveim viðstöddum vottum: Margréti Sighvatsdóttur og Ólöfu Jónsdóttur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.